Kristján Jónsson

Kristján hefur verið viðloðandi íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá árinu 2000, fastráðinn frá 2010-2013 en er lausamaður á deildinni samhliða námi við Háskóla Íslands frá haustinu 2013. Hann hefur einnig skrifað fyrir Ský, Ísafold og Viðskiptablaðið. Kristján er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. Twitter: @KristjanJons

Yfirlit greina

„Frábært vallarstæði í Eyjum“

í gær Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, fer með sína menn til Vestmannaeyja og mætir úrvalsdeildarliði ÍBV í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Meira »

Valur og FH mætast í bikarnum

í gær Íslandsmeistarar Vals drógust á móti FH þegar dregið var til 32ja liða úrslitanna í bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á Laugardalsvelli. Bikarmeistarar Stjörnunnar fá úrvalsdeildar lið ÍBV og verður leikurinn í Vestmannaeyjum. Meira »

„Hugsaði bara um að bomba á markið“

14.4. Elvar Örn Jónsson skoraði jöfnunarmark Íslands með föstu skoti fyrir utan punktalínu á lokasekúndunum í Skopje í kvöld þegar Norður-Makedónía og Ísland gerðu jafntefli 24:24 í undankeppni EM í handknattleik. Meira »

„Varnarleikurinn var stórkostlegur“

14.4. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, var virkilega ánægður með spilamennsku íslenska liðsins við erfiðar aðstæður í Skopje í kvöld þar sem Ísland gerði jafntefli 24:24 í undankeppni EM. Meira »

Ingi Þór talaði DiNunno til

13.4. Bakvörðurinn Michele DiNunno hefur vakið athygli í liði KR að undanförnu í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira »

„Meðbyr sem við nýttum“

11.4. Karen Knútsdóttir lék mjög vel í kvöld þegar Fram tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik og skoraði 10 mörk. Karen sagðist fyrir fram ekki hafa búist við 3:0 sigri Fram í rimmunni gegn ÍBV. Meira »

Framkonur í úrslit

11.4. Fram hafði betur þegar Fram og ÍBV mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. Fram sigraði 34:29 og samtals 3:0 í rimmunni. Meira »

Duglegur að hugsa um líkamann í vetur

11.4. Birgir Leifur Hafþórsson, reyndasti atvinnukylfingur landsins úr GKG, ætlar að nýta keppnisrétt sinn á Áskorendamótaröð Evrópu í sumar. Skagamaðurinn segist hafa lent í álagsmeiðslum í fyrra og ætlar að velja mótin skynsamlega. Meira »

„Þú veist ekki hvað þú færð í bikarnum“

í gær Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, og Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gátu hlegið að þeirri uppákomu sem varð í Laugardalnum í dag þegar dregið var í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Drátturinn var rétt nýhafinn þegar Sigurbjörn dró FH úr skálinni sem andstæðing Vals, og mætast því tvö af allra sterkstu liðum landsins síðustu ár strax í 32-liða úrslitum. Meira »

„Ætlum okkur að ná í hæfan þjálfara“

16.4. Selfyssingar eru byrjaðir að þreifa fyrir sér í leit að eftirmanni Patreks Jóhannessonar hjá karlaliði Selfoss í handknattleik en Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar, tjáði mbl.is að vinnan væri skammt á veg komin. Meira »

„Miklu meiri læti en ég bjóst við“

14.4. Markvörðurinn efnilegi Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri í A-landsleik í undankeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar Ísland gerði jafntefli við Norður-Makedóníu í Skopje í kvöld í undankeppni EM. Viktor byrjaði inni á og stóð sig vel. Meira »

Tiger sigraði á Masters

14.4. Ellefu ára bið Tigers Woods eftir sigri á risamóti í golfi lauk á Augusta National í Georgíuríki í Bandaríkjunum í dag þegar hann sigraði á Masters, fyrsta risamóti ársins hjá körlunum. Tiger sigraði síðast á Masters árið 2005. Meira »

Aldurinn bítur ekki á Langer

12.4. Þjóðverjinn reyndi, Bernhard Langer, hefur náð mögnuðum árangri á Masters-mótinu í golfi sem nú stendur yfir í Georgíuríki. Langer hefur leikið hinn snúna Augusta National völl á höggi undir pari fyrstu 36 holurnar og er á leið í gegnum niðurskurð keppenda. Meira »

„Hægðum á okkur en ekki þeim“

11.4. Landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir sagðist lítið botna í skelfilegri byrjun ÍBV gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. ÍBV er komið í sumarfrí því Fram vann rimmu liðanna í undanúrslitum 3:0. Meira »

Kemst McIlroy yfir sálfræðiþröskuldinn?

11.4. Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Mastersmótið sem hefst á Augusta National í Georgíuríki í Bandaríkjunum í dag.  Meira »

Stemningin í félaginu er áþreifanleg

10.4. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, segir nokkrar ástæður vera fyrir því að hann kýs að flytja heim til Íslands á þessum tímapunkti eftir sex ár erlendis. Meira »