Kristján Jónsson

Kristján hefur verið viðloðandi íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá árinu 2000, fastráðinn frá 2010-2013 en er lausamaður á deildinni samhliða námi við Háskóla Íslands frá haustinu 2013. Hann hefur einnig skrifað fyrir Ský, Ísafold og Viðskiptablaðið. Kristján er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. Twitter: @KristjanJons

Yfirlit greina

Færir Tryggvi sig til Colorado?

06:55 Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, er kominn til New York í Bandaríkjunum ásamt fríðu föruneyti til að vera viðstaddur nýliðavalið í NBA-deildinni. Meira »

Virkilega góð tilfinning

9.6. Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon átti virkilega góðan leik í skyttustöðunni hægra megin þegar Ísland gerði jafntefli 27:27 við Litháen í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM karla í handknattleik 2019 í Vilníus í gær. Meira »

Liðið er á tímamótum

8.6. „Ég hef skoðað allt sem við höfum getað komið hönd á. Þeir spiluðu leiki í janúar og svo erum við með leiki þeirra gegn Norðmönnum og Frökkum fyrir rúmu ári síðan. Svo var ég sjálfur með Danina og mætti þá Litháen fyrir um þremur árum síðan. Litháar voru að spila á dögunum við Hvít-Rússa í Hvíta-Rússlandi en við fengum það ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Við teljum okkur vita hvað við erum að fara út í,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, þegar Morgunblaðið spjallaði við hann í gær. Meira »

„Vil alltaf vera með“

8.6. Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson fær nú aftur tækifæri með landsliðinu í mótsleik eftir afar góða frammistöðu í Ungverjalandi í vetur og leikur í dag sinn 60. landsleik. Stefán Rafn var ekki með landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum. Meira »

„Væri sniðugt að hlusta á þjálfarann“

1.6. „Til að vita hvernig best sé að mæta íslenska liðinu þá gæti verið sniðugt hjá þeim (Norðmönnum) að hlusta á þjálfarann,“ sagði Heimir Hallgrímsson og brosti á blaðamannafundi á Laugardalsvellinum en á morgun mætir Ísland lærisveinum Lars Lagerbäck í norska landsliðinu. Meira »

Leikurinn á morgun nýtist vel

1.6. Helgi Kolviðsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, segir vináttulandsleikinn gegn Noregi á morgun nýtast á margvíslegan hátt í undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi. Meira »

„Þú ert í HM-hóp“

31.5. Björn Bergmann Sigurðarson segir draum hafa ræst þegar hann fékk SMS þess efnis að hann væri í leikmannahópi Íslands sem keppir á HM í Rússlandi. Meira »

Stanslaus HM-viðtöl í Belgíu

31.5. Bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason, sem leikur með Lokeren í Belgíu, varð var við mjög mikinn áhuga á íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þar í landi í vetur. Meira »

Tæknilega góðir en ekki endilega vel skipulagðir

19.6. Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari Norðmanna, segir að Nígeríumenn geti orðið snúnir andstæðingar fyrir Ísland í lokakeppni HM í Volgograd á föstudaginn. Meira »

Eins marks tap í Vilnius

8.6. Litháen hafði betur gegn Íslandi 28:27 í fyrri leik liðanna í undankeppni HM í handknattleik karla í Vilnius í Litháen í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag og þá fær Ísland tækifæri til að tryggja sér sæti í lokakeppninni. Meira »

Leikið í glæsilegri höll

8.6. Fyrir þá Íslendinga sem staddir eru í Vilnius þá virðast vera lausir miðar á leik Litháen og Íslands í Vilnius í dag klukkan 19 að staðartíma. Leikurinn fer fram í glæsilegri höll, Siemens Arena. Meira »

„Riðill Íslands einn sá erfiðasti“

1.6. „Það er afskaplega notalegt að vera kominn aftur til Íslands. Ég hitti nokkur úr starfsliðinu hjá KSÍ í gær. Eins og ég hef sagt áður þá átti ég afar góðan tíma á Íslandi,“ sagði Svíinn Lars Lagerbäck í samtali við mbl.is í Kópavoginum í dag þar sem hann stýrði æfingu hjá norska landsliðinu. Meira »

Gylfi er orðinn leikfær

1.6. Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikfær. Þetta kom fram hjá Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara á blaðamannafundi sem nú stendur yfir í Laugardalnum. Meira »

„Við getum ekki beðið“

31.5. „Fiðringurinn er að byrja og stemningin gæti ekki verið betri. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og við getum ekki beðið eftir HM,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, þegar mbl.is ræddi við hann fyrir landsliðsæfingu í morgun. Meira »

Deildin kom Birki skemmtilega á óvart

31.5. „Ég hef reynt að einbeita mér að Val og hefur því tekist að halda HM hugsunum frá að mestu. En nú þegar landsliðið kemur saman þá fer eftirvæntingin væntanlega að byggjast upp,“ sagði bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson í samtali við mbl.is. Meira »

Draumi líkast fyrir Samúel

30.5. Samúel Kári Friðjónsson er einn þeirra leikmanna í HM-hópnum sem íslenskir knattspyrnuunnendur þekkja einna minnst til. Mbl.is ræddi stuttlega við Samúel á landsliðsæfingu í morgun. Meira »