Kristján Jónsson

Kristján hefur verið viðloðandi íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is frá árinu 2000, fastráðinn frá 2010-2013 en er lausamaður á deildinni samhliða námi við Háskóla Íslands frá haustinu 2013. Hann hefur einnig skrifað fyrir Ský, Ísafold og Viðskiptablaðið. Kristján er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ. Twitter: @KristjanJons

Yfirlit greina

Til fyrirmyndar gegn Barein

Í gær, 09:50 Mér fannst frammistaðan vera til fyrirmyndar. Hún gat í raun ekki verið betri. Allir stóðu sig frábærlega og tóku verkefnið alvarlega enda lagði Gummi Gumm áherslu á að ekkert vanmat yrði. Meira »

„Liðið er á hárréttri leið“

12.1. Morgunblaðið leitaði viðbragða hjá Páli Ólafssyni að loknum fyrsta leiknum á HM en Páll er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður og síðar þjálfari. Meira »

Hámenntaður en einbeitir sér að hlaupunum

9.1. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson stóð á krossgötum í vetur sem hlaupari. Hlynur stóð sig virkilega vel á síðasta ári og setti fjögur Íslandsmet. Meira »

„Eigum helling inni“

4.1. Norðmenn höfðu betur gegn Íslendingum þegar karlalandslið þjóðanna í handknattleik mættust á fjögurra liða móti í Noregi í gær. Meira »

Kominn aftur í hringiðuna

3.1. Toppliðið í Dominos-deild karla, Tindastóll, hefur fengið liðsauka á miðju keppnistímabili en þar er á ferðinni kunnuglegt andlit í Skagafirðinum. Meira »

Þurfti mánuð til að átta sig

29.12. Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson kann vel við sig hjá danska liðinu SönderjyskE en Arnar gekk til liðs við félagið frá Fram í sumar. Er hann á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og hefur farið nokkuð vel af stað. Meira »

„Þetta er svo skemmtilegt“

20.12. Sigurður Sveinn Sigurðsson var heiðraður á Akureyri á laugardaginn fyrir keppnisferil sinn í íshokkíi með Skautafélagi Akureyrar. Sá ferill á sér líklega vart hliðstæðu í hópíþróttum hérlendis. Meira »

„Fannar kláraði dæmið fyrir þá“

16.12. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, varnarleik liðsins ekki hafa verið nægilega góðan til að leggja ÍBV að velli í Mýrinni í Olís-deild karla í dag en Eyjamenn höfðu betur 28:27. Meira »

Sagað af hælbeini til að hann kæmist í skóna

í fyrradag Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð í nóvember. Sigurður segist búast við því að geta hafið æfingar á ný með Valsliðinu eftir mánuð eða svo. Meira »

„Við ætlum okkur alla leið í ár“

10.1. Íshokkísamband Íslands tekur að sér gestgjafahlutverkið í 3. deild heimsmeistarakeppni karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Deildin verður spiluð í Skautahöllinni í Laugardal 14.-20. janúar næstkomandi. Meira »

Anna sú fyrsta í Hollandi

8.1. Anna Björk Kristjánsdóttir varð í gær fyrst íslenskra knattspyrnukvenna til að semja við atvinnulið í Hollandi.  Meira »

„Réðum illa við Sagosen“

3.1. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, sagði slæma byrjun íslenska liðsins í síðari hálfleik hafa gert því erfitt fyrir í vináttuleiknum í Noregi í dag. Norðmenn sigruðu 31:25. Meira »

„Við viljum bera okkur saman við þá bestu“

3.1. Aron Pálmarsson verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram undan er í Þýskalandi og Danmörku síðar í þessum mánuði. Meira »

Öruggur sigur gegn Barein

28.12. Ísland vann öruggan sigur á Barein 36:24 þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Liðin undirbúa sig fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku sem fram fer í janúar á næsta ári, en þau eru einmitt saman í riðli á mótinu. Meira »

Mælirinn fylltist

19.12. Norðmaðurinn og Íslandsvinurinn Ole Gunnar Solskjær þótti líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Manchester United þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira »

Eiga meira inni en önnur lið

16.12. Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Íslands- og bikarmeistara ÍBV, er ánægður með uppskeru liðsins í desembermánuði. Mbl.is ræddi við hann í Garðabænum þar sem ÍBV nældi í tvö stig í Olís-deildinni. Meira »