Erna Ýr Guðjónsdóttir

Erna Ýr Guðjónsdóttir útskrifaðist með MCM gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2021. Hún lauk einnig námi í ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum árið 2016. Erna hóf störf á mbl.is í mars 2023.

Yfirlit greina