Eliza Reid fékk Janssen

Kórónuveiran COVID-19 | 14. júní 2021

Eliza Reid fékk Janssen

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, fór í bólusetningu í dag. Eliza birti mynd af sér úr Laugardalnum á samfélagsmiðlum. Eliza var í svörtum stuttermabol og með grímu í hinseginfánalitunum þegar hún fór í bólusetninguna. Fjölmargir voru boðaðir í bólusetningu með bóluefni John­son & John­son, Jans­sen, í dag. 

Eliza Reid fékk Janssen

Kórónuveiran COVID-19 | 14. júní 2021

Eliza Reid birti mynd af sér eftir að hún fór …
Eliza Reid birti mynd af sér eftir að hún fór í bólusetningu. Ljósmynd/Facebook

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, fór í bólusetningu í dag. Eliza birti mynd af sér úr Laugardalnum á samfélagsmiðlum. Eliza var í svörtum stuttermabol og með grímu í hinseginfánalitunum þegar hún fór í bólusetninguna. Fjölmargir voru boðaðir í bólusetningu með bóluefni John­son & John­son, Jans­sen, í dag. 

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, fór í bólusetningu í dag. Eliza birti mynd af sér úr Laugardalnum á samfélagsmiðlum. Eliza var í svörtum stuttermabol og með grímu í hinseginfánalitunum þegar hún fór í bólusetninguna. Fjölmargir voru boðaðir í bólusetningu með bóluefni John­son & John­son, Jans­sen, í dag. 

„Gleðilegan mánudag,“ skrifaði Eliza bæði á íslensku og ensku. „Svo þakklát að vera búin að fá þessa hér,“ skrifaði hún og birti mynd af sprautulyndistákni. „Kærar þakkir til alls heilbrigðisstarfsfólks!“

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands og eiginmaður Elizu, fékk fyrsta skammt af bólu­efni AstraZeneca í byrjun maí. Hann mætti á staðinn í stutterma­bol með teikn­ingu af stuðnings­manni ís­lenska landsliðsins.
mbl.is