Rússar reka fimm sænska erindreka úr landi

Úkraína | 25. maí 2023

Rússar reka fimm sænska erindreka úr landi

Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka fimm sænska erindreka úr landi, auk þess að loka ræðismannaskrifstofu sinni í Gautaborg í Svíþjóð og ræðismannaskrifstofu Svíþjóðar í Sankti Pétursborg.

Rússar reka fimm sænska erindreka úr landi

Úkraína | 25. maí 2023

Rússneskir hermenn í Sankti Pétursborg á þriðjudaginn.
Rússneskir hermenn í Sankti Pétursborg á þriðjudaginn. AFP/Olga Maltseva

Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka fimm sænska erindreka úr landi, auk þess að loka ræðismannaskrifstofu sinni í Gautaborg í Svíþjóð og ræðismannaskrifstofu Svíþjóðar í Sankti Pétursborg.

Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að reka fimm sænska erindreka úr landi, auk þess að loka ræðismannaskrifstofu sinni í Gautaborg í Svíþjóð og ræðismannaskrifstofu Svíþjóðar í Sankti Pétursborg.

„Tekin hefur verið ákvörðun um að fimm sænskir erindrekar séu ekki lengur velkomnir,” sagði rússneska utanríkisráðuneytið og bætti við að sænski sendiherrann Malena Mard hefði verið látinn vita af ákvörðuninni.

mbl.is