Íslenskar tískudrottningar elska svart og sexí

Fatastíllinn | 28. október 2023

Íslenskar tískudrottningar elska svart og sexí

Það vilja allir vera í svörtu í vetur en svart er ekki bara svart. Svörtu flíkurnar sem eru málið núna eru alls ekki fínir svartir kokteilkjólar í anda Audrey Hepburn. Við erum frekar að tala um kennslustund í svartri tísku frá þeim sem klæddu sig upp sem „goth“ í menntaskóla. Lykillinn er að blanda saman mismunandi svörtum flíkum þannig að áferðin verði sem fjölbreyttust. Það má leika sér með föt úr blúndu, hálfsgegnsæjar flíkur og mikið leður og pleður.

Íslenskar tískudrottningar elska svart og sexí

Fatastíllinn | 28. október 2023

Íslenskar tískudrottningar hafa verið duglegar að klæðast svörtu að undanförnu.
Íslenskar tískudrottningar hafa verið duglegar að klæðast svörtu að undanförnu. Samsett mynd

Það vilja allir vera í svörtu í vetur en svart er ekki bara svart. Svörtu flíkurnar sem eru málið núna eru alls ekki fínir svartir kokteilkjólar í anda Audrey Hepburn. Við erum frekar að tala um kennslustund í svartri tísku frá þeim sem klæddu sig upp sem „goth“ í menntaskóla. Lykillinn er að blanda saman mismunandi svörtum flíkum þannig að áferðin verði sem fjölbreyttust. Það má leika sér með föt úr blúndu, hálfsgegnsæjar flíkur og mikið leður og pleður.

Það vilja allir vera í svörtu í vetur en svart er ekki bara svart. Svörtu flíkurnar sem eru málið núna eru alls ekki fínir svartir kokteilkjólar í anda Audrey Hepburn. Við erum frekar að tala um kennslustund í svartri tísku frá þeim sem klæddu sig upp sem „goth“ í menntaskóla. Lykillinn er að blanda saman mismunandi svörtum flíkum þannig að áferðin verði sem fjölbreyttust. Það má leika sér með föt úr blúndu, hálfsgegnsæjar flíkur og mikið leður og pleður.

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir kann að klæðast svörtu.
Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir kann að klæðast svörtu. Skjáskot/Instagram
Katla Njálsdóttir, Sólbjört og Nilli á frumsýningu í Borgarleikhúsinu.
Katla Njálsdóttir, Sólbjört og Nilli á frumsýningu í Borgarleikhúsinu.
Áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir í stórum leðurjakka.
Áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir í stórum leðurjakka. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Tískudrottningin Patrik Atlason í leðurbuxum.
Tískudrottningin Patrik Atlason í leðurbuxum.
Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk Eggertsdóttir fór alla leið og var aðeins …
Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk Eggertsdóttir fór alla leið og var aðeins í nærfatnaði undir gegnsæjum blúndukjól. Skjáskot/InstagramSvart hefur líka verið áberandi á tískupöllunum!

Fyrirsætan Irina Shayk sýndi á tískupallinum að auka snúrur og …
Fyrirsætan Irina Shayk sýndi á tískupallinum að auka snúrur og lög búa til meiri dramatík. Flíkin er frá japanska tískuhúsinu Yohji Yamamoto. AFP
Leðurjakki í yfirstærð frá Louis Vuitton passar við stutt pils.
Leðurjakki í yfirstærð frá Louis Vuitton passar við stutt pils. AFP
Hálfgegnsætt efni getur líka verið fágað eins og sést á …
Hálfgegnsætt efni getur líka verið fágað eins og sést á þessum kjól frá Chanel. AFP
Hönnuðir Givenchy vita að það þarf ekki að vera í …
Hönnuðir Givenchy vita að það þarf ekki að vera í bol við síða leðurvestið þegar það er hægt að vera með samkvæmishanska úr næloni. AFP
Hér blandar Rick Owens saman mótorhjólavesti, pilsi og hönskum úr …
Hér blandar Rick Owens saman mótorhjólavesti, pilsi og hönskum úr leðri við svart hátískuflugnanet. AFP

Það er allt svart í tískuverslunum líka!

Svartur rúllukragabolur sem passar inn í gamlan kastala. Þessi er …
Svartur rúllukragabolur sem passar inn í gamlan kastala. Þessi er frá Hildi Yeoman og kostar 38.900 krónur.
Svört kápa með orku. Þessi fæst í versluninni Hjá Hrafnhildi …
Svört kápa með orku. Þessi fæst í versluninni Hjá Hrafnhildi og kostar 46.980 kr.
Svört blússa sem sést í gegn um. Þessi skyrta fæst …
Svört blússa sem sést í gegn um. Þessi skyrta fæst í Lindex og kostar 5.599 krónur.
Svart og glitrandi. Þetta pils fæst í Vero Moda og …
Svart og glitrandi. Þetta pils fæst í Vero Moda og kostar 8.999 krónur.
Leðurjakki frá Polo Ralph Lauren. Fæst í Mathilda og kostar …
Leðurjakki frá Polo Ralph Lauren. Fæst í Mathilda og kostar 178.990 krónur.
Svört há leðurstígvél eru nauðsynleg eign. Þessi eru frá Jódísi …
Svört há leðurstígvél eru nauðsynleg eign. Þessi eru frá Jódísi og fást í Skór.is og kosta 34.995 krónur.
Þessi skyrta gæti verið beint úr fataskáp Sunnevu Einars. Skyrtan …
Þessi skyrta gæti verið beint úr fataskáp Sunnevu Einars. Skyrtan fæst á vef Bestseller og kostar 8.990 krónur.
Svartur netakjóll frá Gestuz. Þessi fæst í Andrá og kostar …
Svartur netakjóll frá Gestuz. Þessi fæst í Andrá og kostar 28.900 krónur.
Partítoppur með hressandi áferð. Þessi fæst í Gina Tricot og …
Partítoppur með hressandi áferð. Þessi fæst í Gina Tricot og kostar 5.595 krónur.
mbl.is