Gleði og hamingja á Hönnunarverðlaunum Íslands

Hverjir voru hvar | 13. nóvember 2023

Gleði og hamingja á Hönnunarverðlaunum Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands fóru fram í Grósku á dögunum. Þetta er tíunda árið í röð sem verðlaunin fara fram og því tilefni var flokkum fjölgað og verðlaunin stækkuð. Sunnefa Gunnarsdóttir arkitekt og Logi Pedro vöruhönnuður voru kynnar kvöldsins. 

Gleði og hamingja á Hönnunarverðlaunum Íslands

Hverjir voru hvar | 13. nóvember 2023

Sigríður Brynjólfsdóttir, Ögmundur Skarphéðinsson, Ólafur Hersisson og Tinna Gunnarsdóttir.
Sigríður Brynjólfsdóttir, Ögmundur Skarphéðinsson, Ólafur Hersisson og Tinna Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Hönnunarverðlaun Íslands fóru fram í Grósku á dögunum. Þetta er tíunda árið í röð sem verðlaunin fara fram og því tilefni var flokkum fjölgað og verðlaunin stækkuð. Sunnefa Gunnarsdóttir arkitekt og Logi Pedro vöruhönnuður voru kynnar kvöldsins. 

Hönnunarverðlaun Íslands fóru fram í Grósku á dögunum. Þetta er tíunda árið í röð sem verðlaunin fara fram og því tilefni var flokkum fjölgað og verðlaunin stækkuð. Sunnefa Gunnarsdóttir arkitekt og Logi Pedro vöruhönnuður voru kynnar kvöldsins. 

Edda, hús íslenskunnar eftir Hornsteina arkitekta er sigurvegari í flokknum Staður á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023 fyrir einkennandi og áhrifamikil bygging sem sameinar varðveislu og aðgengi almennings að íslenskum menningarverðmætum til framtíðar. 

Loftpúðinn eftir Fléttu fyrir FÓLK Reykjavík var sigurvegari í flokknum Vara á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023. 

Pítsustund eftir Fléttu og Ýrúrarí sigraði í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023. 

Angústúra bókaforlag hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023 en bókaforlagið hefur frá upphafi átt í samstarfi við leiðandi hönnuði og átt sinn þátt í skrásetningu á hönnunarsögu landsins. 

Heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2023 er Sigrún Guðjónsdóttir „Rúna” fyrir framlag sitt til leirlistar og brautryðjendastarf á því sviði hér á landi.

Yngvi Elliðason og Bríet Yngvadóttir.
Yngvi Elliðason og Bríet Yngvadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Halla Helgadóttir og Greipur Gíslason.
Halla Helgadóttir og Greipur Gíslason. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Þura Stína, Helga Ólafsdóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir.
Þura Stína, Helga Ólafsdóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir fengu verðlaun fyrir Loftpúðann.
Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir fengu verðlaun fyrir Loftpúðann. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sunneva Gunnarsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia.
Sunneva Gunnarsdóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
María Rún Guðjónsdóttir er stofnandi og eigandi bókaforlagsins Angústúra fékk …
María Rún Guðjónsdóttir er stofnandi og eigandi bókaforlagsins Angústúra fékk verðlaun. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Edda, hús íslenskunnar eftir Hornsteina arkitekta er sigurvegari í flokknum …
Edda, hús íslenskunnar eftir Hornsteina arkitekta er sigurvegari í flokknum Staður á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023 fyrir einkennandi og áhrifamikil bygging sem sameinar varðveislu og aðgengi almennings að íslenskum menningarverðmætum til framtíðar. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Pítsustund eftir Fléttu og Ýrúrarí er sigurvegari í flokknum Verk …
Pítsustund eftir Fléttu og Ýrúrarí er sigurvegari í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2023. Hér eru Birta Rós Brynjólfsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir og Ýr Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Arnar Fells, Einar Guðmundsson, Snorri Eldjárn, Emil Ásgrímsson, Freydís Hjálmarsdóttir …
Arnar Fells, Einar Guðmundsson, Snorri Eldjárn, Emil Ásgrímsson, Freydís Hjálmarsdóttir og Halla Helgadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sigrún Guðjónsdóttir fékk heiðursverðlaun ársins.
Sigrún Guðjónsdóttir fékk heiðursverðlaun ársins. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
María Kristín Jónsdóttir, Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir.
María Kristín Jónsdóttir, Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Anna Dröfn Ágústsdóttir, Katrín Ólína og Eva María Árnadóttir.
Anna Dröfn Ágústsdóttir, Katrín Ólína og Eva María Árnadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Birta Rós Brynjólfsdóttir og Ásvaldur Lárusson.
Birta Rós Brynjólfsdóttir og Ásvaldur Lárusson. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Kristinn Ísaksson og Emil Ásgrímsson.
Kristinn Ísaksson og Emil Ásgrímsson. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Kristján Örn Kjartansson, Guðni Valberg og Andri Lyngberg.
Kristján Örn Kjartansson, Guðni Valberg og Andri Lyngberg. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Guðfinna, Edda Kristín og Brynhildur.
Guðfinna, Edda Kristín og Brynhildur. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Katrín Ólína og Arnar Már ásamt vinkonu.
Katrín Ólína og Arnar Már ásamt vinkonu. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Logi Pedro ásamt vinkonum sínum.
Logi Pedro ásamt vinkonum sínum. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Þura Stína.
Þura Stína. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Helga Ólafsdóttir og Klara Rún.
Helga Ólafsdóttir og Klara Rún. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Helga Ólafsdóttir, Klara Rún, Þura Stína, Álfrún Pálsdóttir og Halla …
Helga Ólafsdóttir, Klara Rún, Þura Stína, Álfrún Pálsdóttir og Halla Helgadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Signý Jónsdóttir, Greipur Gíslason og Gylfi Ólafsson.
Signý Jónsdóttir, Greipur Gíslason og Gylfi Ólafsson. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sigríður Brynjólfsdóttir, Steinunn Hauksdóttir og Ólafur Hersisson.
Sigríður Brynjólfsdóttir, Steinunn Hauksdóttir og Ólafur Hersisson. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Boðið var upp á smart hönnunarveitingar.
Boðið var upp á smart hönnunarveitingar. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sunnefa Gunnarsdóttir arkitekt og Logi Pedro vörurhönnuður voru kynnar á …
Sunnefa Gunnarsdóttir arkitekt og Logi Pedro vörurhönnuður voru kynnar á verðlaununum. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is