Héldu upp á 47 ára afmælið með stæl og stóðhesti

Hverjir voru hvar | 20. nóvember 2023

Héldu upp á 47 ára afmælið með stæl og stóðhesti

Verslunin Ástund fagnar 47 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni var slegið upp afmælisveislu í húsi verslunarinnar í Austurveri við Háaleitisbraut í Reykjavíkur. Ekki var hægt að fagna 45 ára afmæli Ástundar vegna kórónuveirufaraldursins og því var ákveðið að skála fyrir 47. rekstrarári fjölskyldufyrirtækisins.

Héldu upp á 47 ára afmælið með stæl og stóðhesti

Hverjir voru hvar | 20. nóvember 2023

Það var mikið líf og fjör í afmæli verslunarinnar Ástund.
Það var mikið líf og fjör í afmæli verslunarinnar Ástund. Samsett mynd

Verslunin Ástund fagnar 47 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni var slegið upp afmælisveislu í húsi verslunarinnar í Austurveri við Háaleitisbraut í Reykjavíkur. Ekki var hægt að fagna 45 ára afmæli Ástundar vegna kórónuveirufaraldursins og því var ákveðið að skála fyrir 47. rekstrarári fjölskyldufyrirtækisins.

Verslunin Ástund fagnar 47 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni var slegið upp afmælisveislu í húsi verslunarinnar í Austurveri við Háaleitisbraut í Reykjavíkur. Ekki var hægt að fagna 45 ára afmæli Ástundar vegna kórónuveirufaraldursins og því var ákveðið að skála fyrir 47. rekstrarári fjölskyldufyrirtækisins.

Vinir og viðskiptavinir verslunarinnar fjölmenntu til að fagna afmælisdeginum með fjölskyldunni, en það var hinn ferfætti Hylur sem vakti einna mesta athygli. Hesta­áhug­inn er Ástund-fjöl­skyld­unni í blóð bor­inn og hef­ur hún staðið í hesta­rækt um ára­bil. 

Ástund var stofnuð árið 1976 og var upp­haf­lega rit­fanga og bóka­búð sem seldi hesta­vör­ur, veiðivör­ur og leik­föng. Síðan tók fyr­ir­tækið beygju og tók upp fim­leika, dans og ball­ett­vör­ur en gaf bók­söl­una upp á bát­inn. Á tí­unda ára­tugn­um átti Ástund svo í sam­starfi við Fram og Val og fleiri fé­lög og sá þeim fyr­ir íþrótta­vör­um. Síðar varð fyr­ir­tækið Manchester United-versl­un og seldi vör­ur merkt­ar fé­lag­inu. Í dag eru hesta­vör­urn­ar mest áber­andi.

Arnar Guðmundsson,Guðmundur Hafþórsson, Bjarni Þorkellsson, Hjörtur Bergstað.
Arnar Guðmundsson,Guðmundur Hafþórsson, Bjarni Þorkellsson, Hjörtur Bergstað. Árni Sæberg
Björn Magnússon, Brynja Viðarsdóttir, Jóhann Ragnasson og Herdís Björg.
Björn Magnússon, Brynja Viðarsdóttir, Jóhann Ragnasson og Herdís Björg. Árni Sæberg
Viktoría Kjartansdóttir og Vignir Davíð Valtýrsson.
Viktoría Kjartansdóttir og Vignir Davíð Valtýrsson. Árni Sæberg
Hanna Ingibjörg Arnasdóttir, Arnar Guðmundsson og Sigríður Guðmundsdóttir.
Hanna Ingibjörg Arnasdóttir, Arnar Guðmundsson og Sigríður Guðmundsdóttir. Árni Sæberg
Andri Þór Arason, Aðalbjörg Inga Ágústsdóttir, Axel Braga og Hjálmfríður …
Andri Þór Arason, Aðalbjörg Inga Ágústsdóttir, Axel Braga og Hjálmfríður Nikulásdóttir. Árni Sæberg
Það myndaðist góð stemning.
Það myndaðist góð stemning. Árni Sæberg
Eintóm gleði.
Eintóm gleði. Árni Sæberg
Árný Helgadóttir, Bjarnheyður Ingimundardóttir og Jenna Huld Eysteinsdóttir.
Árný Helgadóttir, Bjarnheyður Ingimundardóttir og Jenna Huld Eysteinsdóttir. Árni Sæberg
Ragnheiður Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Þórdís Felsteð, Berglind Hólm og Guðmar …
Ragnheiður Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Þórdís Felsteð, Berglind Hólm og Guðmar Þór. Árni Sæberg
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Ranní Kreimer.
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Ranní Kreimer. Árni Sæberg
mbl.is