Lára Jóhanna selur 118 milljóna íbúð!

Heimili | 6. desember 2023

Lára Jóhanna selur 118 milljóna íbúð!

Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. Eignin sem er staðsett við Tómasarahaga er 157 fermetrar og er ásett verð 118,9 milljónir. 

Lára Jóhanna selur 118 milljóna íbúð!

Heimili | 6. desember 2023

Íbúð Láru Jóhönnu við Tómasarhaga er notaleg.
Íbúð Láru Jóhönnu við Tómasarhaga er notaleg. Samsett mynd

Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. Eignin sem er staðsett við Tómasarahaga er 157 fermetrar og er ásett verð 118,9 milljónir. 

Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir hefur sett fallega íbúð sína í Vesturbænum á sölu. Eignin sem er staðsett við Tómasarahaga er 157 fermetrar og er ásett verð 118,9 milljónir. 

Um er að ræða fjögurra herbergja hæð með sérinngangi. Lára Jóhanna hefur komið sér vel fyrir í íbúðinni og málað íbúðina í litum sem gera heimilið einstaklega hlýlegt. Tónlistin skipar greinilega stóran sess á heimilinu en í stofunni má meðal annars sjá píanó, gítar og fiðlu. 

Fyrir nokkrum árum óskaði Lára Jóhanna eftir meðleigjanda til þess að búa með sér og dóttur sinni. Hún lýsti íbúðinni sem bjartri með góðri stofu og með plöntum. Lýsing hennar þá hæfir íbúðinni vel. 

Lára Jó­hanna er afar far­sæl leik­kona og lék meðal ann­ars annað aðal­hlut­verkið í Shakespeare verður ást­fang­inn og í kvik­mynd­un­um Lof mér að falla og Und­ir trénu.

Af fasteignavef mbl.is: Tómasarhagi 19

Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
mbl.is