Buðu í teiti til að fagna sameiningunni

Hverjir voru hvar | 2. febrúar 2024

Buðu í teiti til að fagna sameiningunni

Það var einstök stemning við Höfðabakka 7 þegar fyrirtækin Fastus heilsa og Expert fögnuðu sameiningu sinni með því að bjóða í teiti.  

Buðu í teiti til að fagna sameiningunni

Hverjir voru hvar | 2. febrúar 2024

Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju, Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir eigandi Fastus …
Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju, Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir eigandi Fastus og Egill Ágústsson stjórnarmaður Fastus. Ljósmynd/Bent Marinósson

Það var einstök stemning við Höfðabakka 7 þegar fyrirtækin Fastus heilsa og Expert fögnuðu sameiningu sinni með því að bjóða í teiti.  

Það var einstök stemning við Höfðabakka 7 þegar fyrirtækin Fastus heilsa og Expert fögnuðu sameiningu sinni með því að bjóða í teiti.  

„Það var mikil gleði hér hjá okkur í teitinu og gaman að geta boðið viðskiptavinum og velunnurum félagsins til okkar á þessum skemmtilegu tímamótum. Við fögnuðum formlegri opnun á nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum og sameiningu félaganna. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Ástrós Kristinsdóttir, markaðsstjóri Fastus.

Í nýju höfuðstöðvunum eru glæsileg verslun, sýningareldhús, skrifstofur, verkstæði og vörulagerar fyrir bæði svið ásamt varahlutalager.

Eins og sést á myndunum var fullt tilefni til að gleðjast á þessum tímamótum. 

Ástrós Kristinsdóttir markaðsstjóri Fastus ásamt Guðrúnu Gunnars framkvæmdastjóra Fastus og …
Ástrós Kristinsdóttir markaðsstjóri Fastus ásamt Guðrúnu Gunnars framkvæmdastjóra Fastus og Óskari Finnsyni og Maríu Hjaltadóttur eigendum Finnsson bistro. Ljósmynd/Bent Marinósson
Fanný Axelsdóttir og Jón Axelsson stjórnendur Skólamats.
Fanný Axelsdóttir og Jón Axelsson stjórnendur Skólamats. Ljósmynd/Bent Marinósson
Halldór Reykdal Baldursson og Agga Jónsdóttir starfsmenn auglýsingastofunnar Pipar TBWA …
Halldór Reykdal Baldursson og Agga Jónsdóttir starfsmenn auglýsingastofunnar Pipar TBWA ásamt Guðrúnu Gunnars framkvæmdastjóra Fastus. Ljósmynd/Bent Marinósson
Jóhannes Ægir sölustjóri Expert ásamt Sólmundi Einvarðssyni rekstrarstjóra Skólamats og …
Jóhannes Ægir sölustjóri Expert ásamt Sólmundi Einvarðssyni rekstrarstjóra Skólamats og Rúnari Vigfússyni og Guðjóni Vilmari sem vinna einnig hjá Skólamat. Ljósmynd/Bent Marinósson
Kokteilagerðarmennirnir Þórður Axel og Heimir Morthens bjuggu til hressandi drykki.
Kokteilagerðarmennirnir Þórður Axel og Heimir Morthens bjuggu til hressandi drykki. Ljósmynd/Bent Marinósson
Ragnar Freyr Ingvarsson, læknirinn í eldhúsinu, er hér fyrir miðri …
Ragnar Freyr Ingvarsson, læknirinn í eldhúsinu, er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Bent Marinósson
Plötusnúðurinn Danni Sæberg.
Plötusnúðurinn Danni Sæberg. Ljósmynd/Bent Marinósson
Guðrún Gunnarsdóttir og Arnar Bjarnason, framkvæmdastjórar Fastus.
Guðrún Gunnarsdóttir og Arnar Bjarnason, framkvæmdastjórar Fastus. Ljósmynd/Bent Marinósson
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppandi í Bocuse d´Or ásamt teyminu.
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppandi í Bocuse d´Or ásamt teyminu. Ljósmynd/Bent Marinósson
mbl.is