Eliza og Guðni heimsóttu eldri borgara á laugardaginn

Hverjir voru hvar | 12. febrúar 2024

Eliza og Guðni heimsóttu eldri borgara á laugardaginn

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, dáist að fólkinu í Reykjanesbæ en hún og eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsóttu bæjarfélagið á laugardaginn. Þar á meðal nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili.  

Eliza og Guðni heimsóttu eldri borgara á laugardaginn

Hverjir voru hvar | 12. febrúar 2024

Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson fóru í heimsókn í …
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson fóru í heimsókn í Reykjanesbæ á laugardaginn. Ljósmynd/Instagram

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, dáist að fólkinu í Reykjanesbæ en hún og eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsóttu bæjarfélagið á laugardaginn. Þar á meðal nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili.  

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, dáist að fólkinu í Reykjanesbæ en hún og eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsóttu bæjarfélagið á laugardaginn. Þar á meðal nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili.  

„Við Guðni heimsóttum nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ á laugardaginn. Íbúar þar búa nú við heitavatnsleysi og þar búa líka Grindvíkingar sem þurftu að yfirgefa heimili sín í nóvember. Ég dáist svo að því hvað eldri kynslóðin mætir þessum hamförum af miklu æðruleysi. Í leiðinni heimsóttum við svo líka við aðgerðastjórnstöð Almannavarna í Reykjanesbæ og þökkuðum fyrir allt það ósérhlífni starf sem nú er unnið við erfiðar aðstæður, þegar allt kapp er lagt á að tryggja fólki á svæðinu aðgengi að vatni svo fljótt sem auðið er,“ segir Eliza á Instagram-reikningi sínum. 

View this post on Instagram

A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid)

mbl.is