Jóga, Tinna Lind og Benedikt lögðu leið sína norður

Hverjir voru hvar | 29. febrúar 2024

Jóga, Tinna Lind og Benedikt lögðu leið sína norður

Það ríkti hátíðleg stemning þegar verk Þorvaldar Þorsteinssonar heitins, And Björk of course, var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Verkið var frumsýnt á dánardegi höfundarins en hann féll frá 23. febrúar 2013 í Belgíu, 52 ára að aldri. 

Jóga, Tinna Lind og Benedikt lögðu leið sína norður

Hverjir voru hvar | 29. febrúar 2024

Jóga Gnarr, Tinna Lind Gunnarsdóttir og Benedikt Erlingsson. Jóga er …
Jóga Gnarr, Tinna Lind Gunnarsdóttir og Benedikt Erlingsson. Jóga er eiginkona Jóns Gnarr sem fer með eitt af aðalhlutverkunum en Benedikt leikstýrði verkinu þegar það var sett upp í Borgarleikhúsinu 2001. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson

Það ríkti hátíðleg stemning þegar verk Þorvaldar Þorsteinssonar heitins, And Björk of course, var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Verkið var frumsýnt á dánardegi höfundarins en hann féll frá 23. febrúar 2013 í Belgíu, 52 ára að aldri. 

Það ríkti hátíðleg stemning þegar verk Þorvaldar Þorsteinssonar heitins, And Björk of course, var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Verkið var frumsýnt á dánardegi höfundarins en hann féll frá 23. febrúar 2013 í Belgíu, 52 ára að aldri. 

Þorvaldur fékk Grímuna sem leikskáld ársins þegar Borgarleikhúsið setti verkið upp 2001 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.

„Mig langaði til að skrifa leikrit um ástand. Mig var lengi búið að langa til þess en treysti mér aldrei almennilega til þess. Með ástandi á ég við leikrit án eiginlegs söguþráðar. Ekkert eiginlegt upphaf, miðja eða endir. Heldur ástand,“ sagði Þorvaldur Þorsteinsson í viðtali við Morgunblaðið 7.4.2002. 

Á þessari sýningu kemur það í hlut Grétu Kristínar Ómarsdóttur að leikstýra verkinu. Leikarar eru Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson, sem oftast er kallaður Sveppi, Eygló Hilmarsdóttir, María Heba, María Pálsdóttir, Urður Bergsdóttir og Davíð Þór Katrínarson. 

Eins og sést á myndunum var feiknarlegt fjör á frumsýningunni enda verkið sérlega áhugavert og kannski smá óþægilegt á sama tíma. 

Tónlistarmaðurinn og leikarinn, Júlí Heiðar, söngkonan Guðný Ósk, Þórdís Björk …
Tónlistarmaðurinn og leikarinn, Júlí Heiðar, söngkonan Guðný Ósk, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leik- og söngkona og Bjartmar Þórðarson leikari. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Foreldrar Sveppa, Sverrir Friðþjófsson og Elísabet Ingvarsdóttir, mættu og eru …
Foreldrar Sveppa, Sverrir Friðþjófsson og Elísabet Ingvarsdóttir, mættu og eru hér ásmat Eyrúnu Huldu og Írisi Ösp Bergþórsdóttur, eiginkona Sveppa. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Salvör Nordal og Hjörleifur Hjartarson.
Salvör Nordal og Hjörleifur Hjartarson. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Helga Rún, Eva Hrund Einarsdóttir og Unnur Anna.
Helga Rún, Eva Hrund Einarsdóttir og Unnur Anna. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Benedikt Erlingsson leikari beygði sig niður fyrir Mörtu Nordal leikhússtjóra …
Benedikt Erlingsson leikari beygði sig niður fyrir Mörtu Nordal leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar. Salvör Nordal og Hjörleifur Hjartarson fylgjast með en þess má geta að Benedikt leikstýrði verkinu 2001 þegar það var sett upp í Borgarleikhúsinu. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Eygló Hilmars, María Heba, Gréta Kristín og Urður Bergsdóttir.
Eygló Hilmars, María Heba, Gréta Kristín og Urður Bergsdóttir. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri og Marta Nordal leikhússtjóri.
Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri og Marta Nordal leikhússtjóri. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Leikarinn Bjartmar Þórðarson og Þórhildur Gísladóttir verkefnastjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar.
Leikarinn Bjartmar Þórðarson og Þórhildur Gísladóttir verkefnastjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Ásthildur Sturludóttir, ásamt Ágústi Torfa, Evu Hrund og Eva Hlín.
Ásthildur Sturludóttir, ásamt Ágústi Torfa, Evu Hrund og Eva Hlín. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Oddur Bjarni prestur og meðlimur í hljómsveitinni Ljótu hálfvitarnir er …
Oddur Bjarni prestur og meðlimur í hljómsveitinni Ljótu hálfvitarnir er hér ásamt eiginkonu sinni, Margréti Sverrisdóttur leikkonu. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður Akureyrarstofu og Aðalheiður Hreiðarsdóttir.
Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður Akureyrarstofu og Aðalheiður Hreiðarsdóttir. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Sveinn Sævar Frímannsson eigandi veitingastaðarins Berlín á Akureyri og Karen …
Sveinn Sævar Frímannsson eigandi veitingastaðarins Berlín á Akureyri og Karen Andrea Heimisdóttir. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Salvör Nordal og Ásthildur Sturludóttir.
Salvör Nordal og Ásthildur Sturludóttir. Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
Jón Gnarr og Davíð Þór Katrínarson græja sig fyrir kvöldið.
Jón Gnarr og Davíð Þór Katrínarson græja sig fyrir kvöldið. Ljósmynd/Hilmar Friðjónsson
Ljósmynd/​Hilmar Friðjónsson
mbl.is