Mannskæð sprengjuárás í Írak

Svæðið þar sem sprengjan sprakk í Kirkuk í dag.
Svæðið þar sem sprengjan sprakk í Kirkuk í dag. Reuters

Að minnsta kosti 27 manns létu lífið þegar bílsprengja sprakk á markaðstorgi í borginni Kirkuk í norðurhluta Íraks síðdegis. Írakar eru víða að fagna því, að Bandaríkjamenn eru að flytja herlið sitt á brott frá Írak, rúmum sex árum eftir innrásina.

Fyrir 10 dögum létu 70 manns lífið í sprengjuárás í Kirkuk. 

Lögregla segir að 40 hafi særst í sprengingunni í dag.  

mbl.is

Bloggað um fréttina