Eldað í kjallaranum við drunur loftárása í Severondonetsk

AFP/Yasuyoshi Chiba

Eldri kona sést hér elda mat í kjallara íbúðar sinnar í Severodonetsk í austurhluta Úkraínu í gær á 84. degi stríðsins.

Stöðugar loftárásir hafa verið á borgina undanfarna daga eftir að Rússar hófu að einbeita sér markvisst að Donbass-héruðunum.

Þar skipta borgirnar Severodonetsk, Slóvíansk og Kramatorsk einna mestu máli fyrir Rússa.

Þeir treysta á aðföng frá Belgorod í gegnum úkraínsku borgina Isíum sem er nálægt rússnesku landamærunum og reyna þeir nú að umkringja Severodonetsk með stöðugum árásum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »