Þúsundir kældu sig í risastórri laug

Þúsundir manna kældu sig niður í risastórri útisundlaug í kínversku borginni Zhengzhou á laugardaginn.

Mikil hitabylgja gekk yfir borgina og fór hitastigið í 42 gráður, sem er nýtt met samkvæmt þarlendum fjölmiðlum.

mbl.is