Sjálfstætt fólk og Njála meðal 100 bestu skáldverka sögunnar

Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Laxness, og Njáls saga eru í hópi 100 bestu skáldverka sögunnar samkvæmt vali 100 valinna höfunda frá 54 löndum fyrir norsku bókaklúbbana og birt var í dag. Sagan Don Kíkóti eftir Spánverjann Miguel de Cervantes Saavedra, sem kom út í tveimur hlutum 1605 og 1615, var valin merkasta bókin en að öðru leyti var bókunum 100 ekki raðað. Listinn yfir bækurnar 100 er eftirfarandi:
Albert Camus, Frakklandi, (1913-1960), Útlendingurinn
Alfred Döblin, Þýskalandi, (1878-1957), Berlin Alexanderplatz
Anton P. Tsjekov, Rússlandi, (1860-1904), Valdar sögur
Astrid Lindgren, Svíþjóð, (1907-2002), Lína langsokkur
Charles Dickens, Englandi, (1812-1870), Glæstar vonir
Chinua Achebe, Nígeríu (f. 1930), Things Fall Apart
D.H. Lawrence, Englandi, (1885-1930), Synir og elskhugar
Denis Diderot, Frakklandi (1713-1784), Jakob forlagasinni og meistari hans
Dante Alighieri, Ítalíu, (1265-1321), Hin guðdómlegi gleðileikur
Edgar Allan Poe, Bandaríkjunum, (1809-1849), Sögur
Elsa Morante, Ítalíu, (1918-1985), Mannkynssaga
Emily Bronte, Englandi, (1818-1848), Fýkur yfir hæðir
Ernest Hemingway, Bandaríkjunum, (1899-1961), Gamli maðurinn og hafið
Evrípídes, Grikklandi, (um 480-406 f.K.), Medea
Federico Garcia Lorca, Spáni, (1898-1936), Tatarasöngvar
Fernando Pessoa, Portúgal, (1888-1935), The Book of Disquiet
Fjodor M. Dostojevskí, Rússlandi, (1821-1881), Glæpur og refsing og refsing, Fávitinn, Karamazovbræðurnir
Francois Rabelais, Frakklandi, (1495-1553), Gargantúa og Pantagrúel
Franz Kafka, Bæheimi, (1883-1924), Réttarhöldin, og Bæheimskastali
Gabriel Garcia Marquez. Kólombíu, (b. 1928), Hundrað ára einsemd og Ást á tímum kólerunnar
Geoffrey Chaucer, Englandi, (1340-1400), Kantaraborgarsögur
George Eliot, Englandi, (1819-1880), Middlemarch
George Orwell, Englandi, (1903-1950), 1984
Giacomo Leopardi, Ítalíu, (1798-1837), Ljóðasafn
Gilgamesh, Mesopótamíu (um 1800 f.K.). Giovanni Boccaccio, Ítalíu, (1313-1375), Dekameron
Gustave Flaubert, Frakklandi, (1821-1880), Frú Bóvarý og L'education Sentimentale
Günter Grass, Þýskalandi, (f. 1927), Blikktromman
Halldór Laxness, Íslandi, (1902-1998), Sjálfstætt fólk
Hans Christian Andersen, Danmörku, (1805-1875), Sögur og ævintýri
Henrik Ibsen, Noregi (1828-1906), Brúðuhúsið
Herman Melville, Bandaríkjunum, (1819-1891), Moby Dick
Hómer, Grikklandi, (700 fyrir Krist), Ilíonskviða og Odysseifskviða
Honore de Balzac, Frakklandi, (1799-1850), Le Père Goriot
Italo Svevo, Ítalíu, (1861-1928), Játningar Zenos
Jalal ad-din Rumi, Íran, (1207-1273), Mathnawi
James Joyce, Írlandi, (1882-1941), Ódysseifur
Jane Austen, Englandi, (1775-1817), Pride and Prejudice
Johann Wolfgang von Göthe, Þýskalandi, (1749-1832), Fást
Joao Guimaraes Rosa, Brasilíu, (1880-1967), El pacto con el diablo
Jobsbók, Ísrael, (600-400 f.K)
Jonathan Swift, Írlandi, (1667-1745), Ferðir Gúllivers
Juan Rulfo, Mexíkó, (1918-1986), Pedro Paramo
Jorge Luis Borges, Argentínu, (1899-1986), Smásagnasafn
Jose Saramago, Portúgal, (f. 1922), Blinda
Joseph Conrad, Englandi, (1857-1924), Nostromo.
Louis-Ferdinand Celine, Frakklandi, (1894-1961), Ferð til loka nætur
Paul Celan, Rúmeníu/Frakklandi, (1920-1970), Ljóð
Knut Hamsun, Noregi, (1859-1952), Sultur
Kalidasa, Indlandi, (um 400), The Recognition of Sakuntala
Laurence Sterne, Írlandi, (1713-1768), The Life and Opinions of Tristram Shandy
Leo Tolstoy, Rússlandi, (1828-1910), Stríð og friður og Anna Karenina og Dauði Ívans Ilítsj og fleiri sögur
Lu Xun, Kína (1881-1936), Dagbók brjálæðings og aðrar sögur
Mahabharata, Indlandi, (um 500 f. K)
Marcel Proust, Frakklandi, (1871-1922), Í leit að glötuðum tíma
Marguerite Yourcenar, Frakklandi, (1903-1987), Minningar Hadrians
Mark Twain, Bandaríkjunum, (1835-1910), Stikkilsberja-Finnur
Michel de Montaigne, Frakklandi, (1533-1592), Ritgerðir
Miguel de Cervantes Saavedra, Spáni, (1547-1616), Don Kíkóti
Naguib Mahfouz, Egyptalandi, (f. 1911), Börnin í Gebelawi
Nikos Kazantzakis, Grikklandi, (1883-1957), Grikkinn Zorba
Nikolai Gogol, Rússlandi, (1809-1852), Dauðar sálir
Njáls saga, Íslandi, (um 1300)
Óvíd, Ítalíu, (43-17 e.Kr.), Umbreytingar
Ralph Ellison, Bandaríkjunum, (1914-1994), Ósýnilegi maðurinn
Robert Musil, Austurríki, (1880-1942), Maður án mannkosta
Salman Rushdie, Indlandi/Bretlandi, (f. 1947), Miðnæturbörnin
Samuel Beckett, Írlandi, (1906-1989), Trilogy: Molloy, Malone Dies, The Unnamable.
Sheikh Musharrif ud-din Sadi, Íran, (um 1200-1292) Orkídean
Shikibu Murasaki, Japan, Saga Genji Genji
Sófókles, Grikklandi, (496-406 f.K.), Ödipus konungur
Stendhal, Frakklandi, (1783-1842), Rauður og svartur
Toni Morrison, Bandaríkjunum, (b. 1931), Ástkær
Thomas Mann, Þýskalandi, (1875-1955), Buddenbrooks og Töfafjallið
Tayeb Salih, Súdan, (f. 1929), Season of Migration to the North
Yasunari Kawabata, Japan, (1899-1972), Hljóð fjallsins
Valmiki, Indlandi, (um 300 f. K.), Ramayana
Virgil, Ítalíu, (70-19 f. K.), Eneusarkviða
Virginia Woolf, Englandi, (1882-1941), Mrs. Dalloway To the Lighthouse
Vladimir Nabokov, Rússlandi/Bandaríkjunum, (1899-1977), Lolita
Walt Whitman, Bandaríkjunum, (1819-1892), Leaves of Grass
William Faulkner, Bandaríkjunum, (1897-1962), Absalom, Absalom! og The Sound and the Fury
William Shakespeare, Englandi, (1564-1616), Hamlet, Lear konungur og Óþelló
Þúsund og ein nótt, Indland
mbl.is

Innlent »

Áfram vinda- og vætusamt veður

Í gær, 23:14 Engin veðurviðvörun er í gildi fyrir landið næsta sólarhringinn en það er samt sem áður vinda- og vætusamt veður í kortunum. Búast má við sunnanátt 10-20 metrum á sekúndu og rigning eða skúrum í kvöld og nótt, hvassast veðrur á Norður- og Austurlandi. Meira »

„Þetta er bara spennandi verkefni“

Í gær, 22:10 „Ég hef verið að ræða við þá undanfarnar vikur og mánuði og þeir ætla að koma hingað í kringum seinni tvo leiki Íslands á mótinu,“ segir Ingólfur Sigurðsson knattspyrnumaður í samtali við mbl.is en aðstandendur Netflix-þáttaraðarinnar Religion of Sports eru væntanlegir til Íslands í sumar til að taka upp þátt þar sem fjallað verður um Ingólf. Meira »

Dyraverðir kunni galdurinn

Í gær, 21:30 „Ég get staðið öruggari í dyrunum en áður eftir að hafa sótt þetta mikilvæga námskeið. Dyravörður á skemmtistöðum þarf að hafa góða nærveru og nálgast fólk af yfirvegun. Stundum kemur upp núningur meðal fólks en sjaldan eru mál svo alvarleg að þau megi ekki leysa með lempni. Þú átt aldrei að þurfa að fara með afli í gestina.“ Meira »

Tólf felldir út af kjörskránni

Í gær, 21:23 Hreppsnefnd Árneshrepps felldi á fundi sínum í kvöld tólf einstaklinga út af kjörskrá hreppsins vegna sveitarstjórnarkosninganna um næstu helgi. Áður hafði Þjóðskrá fellt úr gildi breytingar á lögheimilisskráningum fólksins sem hafði flutt lögheimili sín í hreppinn í vor. Meira »

Málið mjög umfangsmikið

Í gær, 20:33 Málið varðandi meint samkeppnislagabrot Eimskips og Samskipa er mjög umfangsmikið að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Fara hafi þurft í gegnum mikinn fjölda skjala sem skýri þann tíma sem rannsókn málsins hafi tekið. Meira »

Komu ekki landgangi að þotunni

Í gær, 20:03 Veðrið í dag setti nokkuð strik í reikninginn þegar kom að flugsamgöngum til og frá landinu.  Meira »

Telur tíðni banaslysa með því hæsta

Í gær, 19:59 11 manns, mögulega 12, hafa farist af slysförum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á fyrstu 5 mánuðum þessa árs. Tíðni banaslysa í umdæminu er með því hæsta sem gerist á landinu að mati Odds Árnasonar yfirlögregluþjóns. Fjöldinn jafngildi því að 120 létust af slysförum í höfuðborginni á ári. Meira »

Barnasáttmáli SÞ innleiddur í Kópavogi

Í gær, 19:58 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Allir ellefu bæjarfulltrúar voru flutningsmenn tillögunnar sem samþykkt var einum rómi. Meira »

Prjónauppskrift er stærðfræðikúnst

Í gær, 19:35 Styrkleikar þeirra Sjafnar Kristjánsdóttur og Grétars Karls Arasonar eru sinn á hvoru sviðinu og því var augljóst hvernig verkaskiptingin yrði þegar þau stofnuðu netverslun með prjónauppskriftir fyrir rúmu ári. Meira »

Tæplega tíu þúsund hafa kosið

Í gær, 19:21 Tæplega tíu þúsund manns hafa kosið utan kjörfundar á landinu öllu samkvæmt upplýsingum frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, eða 9.873. Þá hafa 6.465 kosið hjá embættinu. Meira »

Húsbíll fauk út af veginum við Hafnarfjall

Í gær, 18:46 Fimm voru fluttir á slysadeild eftir að húsbíll fauk út af þjóðveginum undir Hafnarfjalli á sjötta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi var bifreiðin á suðurleið en var kyrrstæð eða á mjög lítilli ferð þegar hún fauk út af veginum. Meira »

Vilja að vegurinn liggi um Teigsskóg

Í gær, 17:53 Mikill meirihluti íbúa Vestfjarða er hlynntur því að nýr vegur í Gufudalssveit verði lagður samkvæmt tillögu Vegagerðarinnar, en hún gerir ráð fyrir að vegurinn liggi að hluta til um Teigsskóg í Þorskafirði. Leiðin hefur verið kölluð Þ-H leið. Meira »

Brugðist við aukinni ásókn í þyrluna

Í gær, 17:13 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, segir ekki gott að sú staða geti komið upp að þyrla Landhelgisgæslunnar geti ekki sinnt útkalli vegna manneklu. Sú staða kom upp í sunnudag að vakt­haf­andi þyrlu­sveit gat því ekki komið til aðstoðar vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í Þingvallavatni. Meira »

Vísaði kæru Pírata frá

Í gær, 17:10 Kæru Pírata í Reykjavík, vegna úthlutunar á listabókstafnum Þ til Frelsisflokksins, hefur verið vísað frá. Rökin eru þau að Píratar hafi áður notað listabókstafinn Þ og hann væri líkur listabókstafnum P sem þeir notuðu í dag. Þetta gæti því valdið ruglingi. Meira »

Vilja stytta bið eftir byggingarleyfum

Í gær, 16:19 Viðreisn ætlar að stytta biðtíma eftir byggingarleyfum í Reykjavík. Flokkurinn vill skipa starfshóp til að yfirfara ferli vegna veitingar byggingarleyfa sem mun hafa það markmið að fækka stjórnsýsluskrefum vegna veitingar byggingarleyfa og stytta afgreiðslutíma. Meira »

24 sóttu um embætti forstjóra

Í gær, 16:15 Alls sóttu 24 um embætti forstjóra Vegagerðarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og er miðað við að skipunin taki gildi 1. júlí. Meira »

Sömdu um stofnframlag vegna fjögurra íbúða

Í gær, 16:00 Undirritað var samkomulag um stofnframlag vegna kaupa á fjórum íbúðum í Kópavogi í dag. Kópavogsbær mun sjá um úthlutanir íbúðanna af biðlista eftir leiguíbúðir hjá Brynju – Hússjóð ÖBÍ og Kópavogsbæ. Meira »

Helmingurinn andvígur veggjöldum

Í gær, 15:00 Helmingur landsmanna er andvígur innheimtu veggjalda til þess að standa straum af rekstri þjóðvega á Íslandi samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem MMR gerði dagana 13.-19. apríl og birtar voru í dag. Meira »

„Ein stór svikamylla“

Í gær, 15:00 „Þetta er náttúrulega ein stór svikamylla,” sagði Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari í máli gegn fyrrverandi eiganda netverslanna buy.is og bestbuy.is í Landsrétti. Meira »
Armbönd
...
Sumardekk Sub.Legacy 205/55,R16 tilSölu
Fjögur sumardekk á 12þús.kr,alls.205/55,R16 (91V).Uppl.síma 845-9904.Notuð í eit...
Málningar- og viðhaldsvinna
Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. T...
 
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristni- boðssalnum. ...
Atvinnuauglýsing
Önnur störf
Sérfræðingur í mannauðsmálum ?????? ?...
Utankjörfundaratkvæðisgreiðsla
Tilkynningar
Auglýsing vegna utankjörfundaratkvæðagre...
Yfirlæknir á sviði eftirlits
Heilbrigðisþjónusta
Yfirlæknir á sviði e?irlits Embæ? lan...