Sjálfstætt fólk og Njála meðal 100 bestu skáldverka sögunnar

Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Laxness, og Njáls saga eru í hópi 100 bestu skáldverka sögunnar samkvæmt vali 100 valinna höfunda frá 54 löndum fyrir norsku bókaklúbbana og birt var í dag. Sagan Don Kíkóti eftir Spánverjann Miguel de Cervantes Saavedra, sem kom út í tveimur hlutum 1605 og 1615, var valin merkasta bókin en að öðru leyti var bókunum 100 ekki raðað. Listinn yfir bækurnar 100 er eftirfarandi:
Albert Camus, Frakklandi, (1913-1960), Útlendingurinn
Alfred Döblin, Þýskalandi, (1878-1957), Berlin Alexanderplatz
Anton P. Tsjekov, Rússlandi, (1860-1904), Valdar sögur
Astrid Lindgren, Svíþjóð, (1907-2002), Lína langsokkur
Charles Dickens, Englandi, (1812-1870), Glæstar vonir
Chinua Achebe, Nígeríu (f. 1930), Things Fall Apart
D.H. Lawrence, Englandi, (1885-1930), Synir og elskhugar
Denis Diderot, Frakklandi (1713-1784), Jakob forlagasinni og meistari hans
Dante Alighieri, Ítalíu, (1265-1321), Hin guðdómlegi gleðileikur
Edgar Allan Poe, Bandaríkjunum, (1809-1849), Sögur
Elsa Morante, Ítalíu, (1918-1985), Mannkynssaga
Emily Bronte, Englandi, (1818-1848), Fýkur yfir hæðir
Ernest Hemingway, Bandaríkjunum, (1899-1961), Gamli maðurinn og hafið
Evrípídes, Grikklandi, (um 480-406 f.K.), Medea
Federico Garcia Lorca, Spáni, (1898-1936), Tatarasöngvar
Fernando Pessoa, Portúgal, (1888-1935), The Book of Disquiet
Fjodor M. Dostojevskí, Rússlandi, (1821-1881), Glæpur og refsing og refsing, Fávitinn, Karamazovbræðurnir
Francois Rabelais, Frakklandi, (1495-1553), Gargantúa og Pantagrúel
Franz Kafka, Bæheimi, (1883-1924), Réttarhöldin, og Bæheimskastali
Gabriel Garcia Marquez. Kólombíu, (b. 1928), Hundrað ára einsemd og Ást á tímum kólerunnar
Geoffrey Chaucer, Englandi, (1340-1400), Kantaraborgarsögur
George Eliot, Englandi, (1819-1880), Middlemarch
George Orwell, Englandi, (1903-1950), 1984
Giacomo Leopardi, Ítalíu, (1798-1837), Ljóðasafn
Gilgamesh, Mesopótamíu (um 1800 f.K.). Giovanni Boccaccio, Ítalíu, (1313-1375), Dekameron
Gustave Flaubert, Frakklandi, (1821-1880), Frú Bóvarý og L'education Sentimentale
Günter Grass, Þýskalandi, (f. 1927), Blikktromman
Halldór Laxness, Íslandi, (1902-1998), Sjálfstætt fólk
Hans Christian Andersen, Danmörku, (1805-1875), Sögur og ævintýri
Henrik Ibsen, Noregi (1828-1906), Brúðuhúsið
Herman Melville, Bandaríkjunum, (1819-1891), Moby Dick
Hómer, Grikklandi, (700 fyrir Krist), Ilíonskviða og Odysseifskviða
Honore de Balzac, Frakklandi, (1799-1850), Le Père Goriot
Italo Svevo, Ítalíu, (1861-1928), Játningar Zenos
Jalal ad-din Rumi, Íran, (1207-1273), Mathnawi
James Joyce, Írlandi, (1882-1941), Ódysseifur
Jane Austen, Englandi, (1775-1817), Pride and Prejudice
Johann Wolfgang von Göthe, Þýskalandi, (1749-1832), Fást
Joao Guimaraes Rosa, Brasilíu, (1880-1967), El pacto con el diablo
Jobsbók, Ísrael, (600-400 f.K)
Jonathan Swift, Írlandi, (1667-1745), Ferðir Gúllivers
Juan Rulfo, Mexíkó, (1918-1986), Pedro Paramo
Jorge Luis Borges, Argentínu, (1899-1986), Smásagnasafn
Jose Saramago, Portúgal, (f. 1922), Blinda
Joseph Conrad, Englandi, (1857-1924), Nostromo.
Louis-Ferdinand Celine, Frakklandi, (1894-1961), Ferð til loka nætur
Paul Celan, Rúmeníu/Frakklandi, (1920-1970), Ljóð
Knut Hamsun, Noregi, (1859-1952), Sultur
Kalidasa, Indlandi, (um 400), The Recognition of Sakuntala
Laurence Sterne, Írlandi, (1713-1768), The Life and Opinions of Tristram Shandy
Leo Tolstoy, Rússlandi, (1828-1910), Stríð og friður og Anna Karenina og Dauði Ívans Ilítsj og fleiri sögur
Lu Xun, Kína (1881-1936), Dagbók brjálæðings og aðrar sögur
Mahabharata, Indlandi, (um 500 f. K)
Marcel Proust, Frakklandi, (1871-1922), Í leit að glötuðum tíma
Marguerite Yourcenar, Frakklandi, (1903-1987), Minningar Hadrians
Mark Twain, Bandaríkjunum, (1835-1910), Stikkilsberja-Finnur
Michel de Montaigne, Frakklandi, (1533-1592), Ritgerðir
Miguel de Cervantes Saavedra, Spáni, (1547-1616), Don Kíkóti
Naguib Mahfouz, Egyptalandi, (f. 1911), Börnin í Gebelawi
Nikos Kazantzakis, Grikklandi, (1883-1957), Grikkinn Zorba
Nikolai Gogol, Rússlandi, (1809-1852), Dauðar sálir
Njáls saga, Íslandi, (um 1300)
Óvíd, Ítalíu, (43-17 e.Kr.), Umbreytingar
Ralph Ellison, Bandaríkjunum, (1914-1994), Ósýnilegi maðurinn
Robert Musil, Austurríki, (1880-1942), Maður án mannkosta
Salman Rushdie, Indlandi/Bretlandi, (f. 1947), Miðnæturbörnin
Samuel Beckett, Írlandi, (1906-1989), Trilogy: Molloy, Malone Dies, The Unnamable.
Sheikh Musharrif ud-din Sadi, Íran, (um 1200-1292) Orkídean
Shikibu Murasaki, Japan, Saga Genji Genji
Sófókles, Grikklandi, (496-406 f.K.), Ödipus konungur
Stendhal, Frakklandi, (1783-1842), Rauður og svartur
Toni Morrison, Bandaríkjunum, (b. 1931), Ástkær
Thomas Mann, Þýskalandi, (1875-1955), Buddenbrooks og Töfafjallið
Tayeb Salih, Súdan, (f. 1929), Season of Migration to the North
Yasunari Kawabata, Japan, (1899-1972), Hljóð fjallsins
Valmiki, Indlandi, (um 300 f. K.), Ramayana
Virgil, Ítalíu, (70-19 f. K.), Eneusarkviða
Virginia Woolf, Englandi, (1882-1941), Mrs. Dalloway To the Lighthouse
Vladimir Nabokov, Rússlandi/Bandaríkjunum, (1899-1977), Lolita
Walt Whitman, Bandaríkjunum, (1819-1892), Leaves of Grass
William Faulkner, Bandaríkjunum, (1897-1962), Absalom, Absalom! og The Sound and the Fury
William Shakespeare, Englandi, (1564-1616), Hamlet, Lear konungur og Óþelló
Þúsund og ein nótt, Indland
mbl.is

Innlent »

Herða eftirlit eftir slys

14:47 Umhverfisstofnun ætlar í víðtækt eftirlit með stíflueyðum í næsta mánuði. Þá verður skoðað hvort merkingar séu í lagi og tappar með barnalæsingum. Ekki er sérstakt eftirlit með því hver kaupir stíflueyði og ekkert aldurstakmark. Meira »

Yngri bursta tennurnar sjaldnar

14:47 Fjórðungur Íslendinga burstar tennurnar einu sinni á dag og eru konur líklegri en karlar til þess að bursta tennurnar tvisvar á dag eða oftar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á því hversu oft Íslendingar bursta tennurnar á hverjum degi. Meira »

40 milljónir vegna langveikra barna

14:12 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma. Meira »

Skjótfenginn gróði er grunsamlegur

13:38 Falsfrétt um þekkta Íslendinga sem sagt er að hafi grætt ótrúlegar upphæðir á viðskiptum með rafmyntina Bitcoin er í umferð á Facebook. Meira »

Byssubróðir aftur ákærður

13:23 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært Marcin Nabakowski fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur í júlí í fyrra, en Marcin er þekktur ásamt bróður sínum fyrir að koma að byssumáli í Breiðholti árið 2016. Meira »

Borgarís fyrir mynni Eyjafjarðar

13:02 Myndarlegur borgarís er nú í mynni Eyjafjarðar. Mikið hefur kurlast úr honum og varar Landhelgisgæslan við að klakabrotin geti reynst hættuleg í myrkri. Meira »

Skaut óvart úr riffli á lögreglustöð

13:01 Óhapp varð þegar lögregluþjónn skaut óvart úr riffli inni á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu 16. apríl. Ítarlega var farið yfir atvikið og þjálfun lögregluþjóna í handlagningu skotvopna. Meira »

Starfsgetumat komið illa út í Danmörku

12:02 „Við erum öll sátt við breytingar en þær mega ekki koma verr út fyrir þá sem nota kerfið í dag,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál stendur fyrir málþingi á Grand hótel í dag, sem ber yfirskriftina Frá stjórnarskrá til veruleika. Meira »

„Við erum kátir með veiðarnar“

11:55 „Það er haustbragur á veiðum skipanna og það hefur aflast vel. Vestmannaey landaði fullfermi á Seyðisfirði í gær og var uppistaða aflans þorskur og ýsa. Vestmannaey hóf veiðar í túrnum út af Suðausturlandi en færði sig svo á Austfjarðamið,“ segir Arnar Richardsson, rekstrarstjóri Bergs-Hugins. Meira »

Einn á slysadeild eftir umferðarslys

11:33 Einn var fluttur á slysadeild eftir umferðaróhapp á ellefta tímanum á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í Reykjavík þegar tveir bílar lentu saman. Meira »

Fagna því að fá göngin í ríkiseigu

11:33 Bæjarstjórn Akraness fagnar þeim áfanga sem verður í lok þessa mánaðar, þegar Spölur skilar Hvalfjarðargöngum fullfjármögnuðum til ríkisins tuttugu árum eftir að göngin voru opnuð til umferðar 11. júlí 1998. Meira »

Endurvekja þarf traust OR

11:04 Bæjarstjórn Akraness harmar þá stöðu sem upp er komin í starfsmannamálum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og leggur áherslu á að nýhafin rannsókn á vinnustaðamenningu innan fyrirtækisins verði til lykta leidd með fagmannlegum hætti og úrbætur gerðar. Meira »

Dæmdur fyrir hótanir gegn dýralæknum

11:01 Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir grófar og heiftúðugar hótanir gegn starfsfólki á dýralæknastöð eftir að hann fór með hund í skoðun þar. Þá var hann einnig fundinn sekur um að hafa flutt inn til landsins tvo brúsa af piparúða og stera. Meira »

Missum ungt fólk af vinnumarkaði

10:55 „Við erum að missa ungt fólk af vinnumarkaði og svipta það tækifærum í lífinu,“ segir blaðakonan Guðrún Hálfdánardóttir um stöðu geðheilbrigðismála sem hún hefur fjallað ítarlega um að undanförnu. Þetta sé hægt að koma í veg fyrir ef fólk fær svigrúm, stuðning og rétta aðstoð tímanlega. Meira »

13% heimila í vanskilum

10:52 Heimilum sem eru í vanskilum hefur fækkað mikið en ríflega þriðjungur heimila átti erfitt með að ná endum saman árið 2016 sem er mikil fækkun frá 2011 þegar um helmingur heimila átti erfitt með að ná endum saman. Meira »

Fái gjafsókn vegna kynferðisbrota

10:44 Lagt hefur verið fram nýtt þingmál sem veitir þolendum í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum rétt til gjafsóknar. Fyrsti flutningsmaður er Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Meira »

Skýrsla Hannesar um hrunið komin á netið

10:32 Skýrsla Hann­esar Hólm­steins Giss­ur­ar­sonar, pró­fess­ors í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Íslands um er­lenda áhrifaþætti banka­hruns­ins er komin á netið. Hannes af­henti fjár­málaráðherra skýrsluna í gær eftir um fjög­ur ára vinnu. Meira »

Felldi þrjú dýr á mínútu

10:30 Skytturnar og veiðiklærnar Harpa Þórðardóttir og Bára Einarsdóttir, sem keppti nýlega á heimsmeistaramótinu fyrir Íslands hönd í liggjandi riffli, komu í síðdegisþátt K100 til að segja frá veiðiævintýrum sínum út um allan heim og veiðiklúbbnum sínum T&T International. Meira »

Keppa í iðngreinum á Euroskills

10:24 Átta ungir Íslendingar hófu keppni á Euroskills í Búdapest í dag. Þar er keppt í fjölbreyttum iðngreinum, en Íslendingarnir keppa í rafvirkjun, rafeindavirkjun, málmsuðu, trésmíði, grafískri hönnun, bakstri, framleiðslu og matreiðslu. Meira »
Volvo V40 til sölu
2012 Ekinn 85000 km Vél 150 HP Diesel (Stærri vélin) Sjálfsskiptur Nánari lý...
Dartvörur í úrvali frá UNICORN.
Dartvörur í úrvali frá UNICORN. pingpong.is Síðumúla 35 (að aftanverðu) Sími 568...
Málarar
Málarar. Faglærðir málar geta bætt við sig verkefnum. Öll almenn málningarþjónus...
Sumarbústaður í vetur, vikur eða mánuðir..
Hlýr og heimilislegur sumarbústaður til leigu. Rólegt og notalegt fyrir t.d. rit...