Sjálfstætt fólk og Njála meðal 100 bestu skáldverka sögunnar

Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Laxness, og Njáls saga eru í hópi 100 bestu skáldverka sögunnar samkvæmt vali 100 valinna höfunda frá 54 löndum fyrir norsku bókaklúbbana og birt var í dag. Sagan Don Kíkóti eftir Spánverjann Miguel de Cervantes Saavedra, sem kom út í tveimur hlutum 1605 og 1615, var valin merkasta bókin en að öðru leyti var bókunum 100 ekki raðað. Listinn yfir bækurnar 100 er eftirfarandi:
Albert Camus, Frakklandi, (1913-1960), Útlendingurinn
Alfred Döblin, Þýskalandi, (1878-1957), Berlin Alexanderplatz
Anton P. Tsjekov, Rússlandi, (1860-1904), Valdar sögur
Astrid Lindgren, Svíþjóð, (1907-2002), Lína langsokkur
Charles Dickens, Englandi, (1812-1870), Glæstar vonir
Chinua Achebe, Nígeríu (f. 1930), Things Fall Apart
D.H. Lawrence, Englandi, (1885-1930), Synir og elskhugar
Denis Diderot, Frakklandi (1713-1784), Jakob forlagasinni og meistari hans
Dante Alighieri, Ítalíu, (1265-1321), Hin guðdómlegi gleðileikur
Edgar Allan Poe, Bandaríkjunum, (1809-1849), Sögur
Elsa Morante, Ítalíu, (1918-1985), Mannkynssaga
Emily Bronte, Englandi, (1818-1848), Fýkur yfir hæðir
Ernest Hemingway, Bandaríkjunum, (1899-1961), Gamli maðurinn og hafið
Evrípídes, Grikklandi, (um 480-406 f.K.), Medea
Federico Garcia Lorca, Spáni, (1898-1936), Tatarasöngvar
Fernando Pessoa, Portúgal, (1888-1935), The Book of Disquiet
Fjodor M. Dostojevskí, Rússlandi, (1821-1881), Glæpur og refsing og refsing, Fávitinn, Karamazovbræðurnir
Francois Rabelais, Frakklandi, (1495-1553), Gargantúa og Pantagrúel
Franz Kafka, Bæheimi, (1883-1924), Réttarhöldin, og Bæheimskastali
Gabriel Garcia Marquez. Kólombíu, (b. 1928), Hundrað ára einsemd og Ást á tímum kólerunnar
Geoffrey Chaucer, Englandi, (1340-1400), Kantaraborgarsögur
George Eliot, Englandi, (1819-1880), Middlemarch
George Orwell, Englandi, (1903-1950), 1984
Giacomo Leopardi, Ítalíu, (1798-1837), Ljóðasafn
Gilgamesh, Mesopótamíu (um 1800 f.K.). Giovanni Boccaccio, Ítalíu, (1313-1375), Dekameron
Gustave Flaubert, Frakklandi, (1821-1880), Frú Bóvarý og L'education Sentimentale
Günter Grass, Þýskalandi, (f. 1927), Blikktromman
Halldór Laxness, Íslandi, (1902-1998), Sjálfstætt fólk
Hans Christian Andersen, Danmörku, (1805-1875), Sögur og ævintýri
Henrik Ibsen, Noregi (1828-1906), Brúðuhúsið
Herman Melville, Bandaríkjunum, (1819-1891), Moby Dick
Hómer, Grikklandi, (700 fyrir Krist), Ilíonskviða og Odysseifskviða
Honore de Balzac, Frakklandi, (1799-1850), Le Père Goriot
Italo Svevo, Ítalíu, (1861-1928), Játningar Zenos
Jalal ad-din Rumi, Íran, (1207-1273), Mathnawi
James Joyce, Írlandi, (1882-1941), Ódysseifur
Jane Austen, Englandi, (1775-1817), Pride and Prejudice
Johann Wolfgang von Göthe, Þýskalandi, (1749-1832), Fást
Joao Guimaraes Rosa, Brasilíu, (1880-1967), El pacto con el diablo
Jobsbók, Ísrael, (600-400 f.K)
Jonathan Swift, Írlandi, (1667-1745), Ferðir Gúllivers
Juan Rulfo, Mexíkó, (1918-1986), Pedro Paramo
Jorge Luis Borges, Argentínu, (1899-1986), Smásagnasafn
Jose Saramago, Portúgal, (f. 1922), Blinda
Joseph Conrad, Englandi, (1857-1924), Nostromo.
Louis-Ferdinand Celine, Frakklandi, (1894-1961), Ferð til loka nætur
Paul Celan, Rúmeníu/Frakklandi, (1920-1970), Ljóð
Knut Hamsun, Noregi, (1859-1952), Sultur
Kalidasa, Indlandi, (um 400), The Recognition of Sakuntala
Laurence Sterne, Írlandi, (1713-1768), The Life and Opinions of Tristram Shandy
Leo Tolstoy, Rússlandi, (1828-1910), Stríð og friður og Anna Karenina og Dauði Ívans Ilítsj og fleiri sögur
Lu Xun, Kína (1881-1936), Dagbók brjálæðings og aðrar sögur
Mahabharata, Indlandi, (um 500 f. K)
Marcel Proust, Frakklandi, (1871-1922), Í leit að glötuðum tíma
Marguerite Yourcenar, Frakklandi, (1903-1987), Minningar Hadrians
Mark Twain, Bandaríkjunum, (1835-1910), Stikkilsberja-Finnur
Michel de Montaigne, Frakklandi, (1533-1592), Ritgerðir
Miguel de Cervantes Saavedra, Spáni, (1547-1616), Don Kíkóti
Naguib Mahfouz, Egyptalandi, (f. 1911), Börnin í Gebelawi
Nikos Kazantzakis, Grikklandi, (1883-1957), Grikkinn Zorba
Nikolai Gogol, Rússlandi, (1809-1852), Dauðar sálir
Njáls saga, Íslandi, (um 1300)
Óvíd, Ítalíu, (43-17 e.Kr.), Umbreytingar
Ralph Ellison, Bandaríkjunum, (1914-1994), Ósýnilegi maðurinn
Robert Musil, Austurríki, (1880-1942), Maður án mannkosta
Salman Rushdie, Indlandi/Bretlandi, (f. 1947), Miðnæturbörnin
Samuel Beckett, Írlandi, (1906-1989), Trilogy: Molloy, Malone Dies, The Unnamable.
Sheikh Musharrif ud-din Sadi, Íran, (um 1200-1292) Orkídean
Shikibu Murasaki, Japan, Saga Genji Genji
Sófókles, Grikklandi, (496-406 f.K.), Ödipus konungur
Stendhal, Frakklandi, (1783-1842), Rauður og svartur
Toni Morrison, Bandaríkjunum, (b. 1931), Ástkær
Thomas Mann, Þýskalandi, (1875-1955), Buddenbrooks og Töfafjallið
Tayeb Salih, Súdan, (f. 1929), Season of Migration to the North
Yasunari Kawabata, Japan, (1899-1972), Hljóð fjallsins
Valmiki, Indlandi, (um 300 f. K.), Ramayana
Virgil, Ítalíu, (70-19 f. K.), Eneusarkviða
Virginia Woolf, Englandi, (1882-1941), Mrs. Dalloway To the Lighthouse
Vladimir Nabokov, Rússlandi/Bandaríkjunum, (1899-1977), Lolita
Walt Whitman, Bandaríkjunum, (1819-1892), Leaves of Grass
William Faulkner, Bandaríkjunum, (1897-1962), Absalom, Absalom! og The Sound and the Fury
William Shakespeare, Englandi, (1564-1616), Hamlet, Lear konungur og Óþelló
Þúsund og ein nótt, Indland
mbl.is

Innlent »

Leit með kafbáti ekki borið árangur

14:50 Leit að líki belgíska ferðamannsins sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn í vikunni hófst að nýju klukkan níu í morgun og stendur enn yfir. Í dag hefur leitin einungis farið fram með litlum kafbáti eða neðansjávardróna sem stjórnað er af tveimur mönnum í báti. Meira »

Launahækkanir ríkisforstjóra „sláandi“

13:27 „Mér finnst mest sláandi við þetta hvað það er við fyrstu sýn mikið ósamræmi í launaákvörðunum eftir fyrirtækjum. Það er merkilegt að sjá að það virðist ekki vera nein samræmd stefna ríkisins hvað varðar þessi mál,“ segir þingmaður Viðreisnar, um launahækkanir ríkisforstjóra síðustu tvö ár. Meira »

Okjökull kvaddur með viðhöfn

12:48 „Í dag kveðjum við formlega jökulinn Ok en hann er fyrstur íslenskra jökla til að hverfa á tímum loftslagsbreytinga,“ skrifar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sem í dag er viðstödd fjölmenna minningarathöfn um Okjökul í Borgarfirði. Meira »

Samband Íslands og Þýskalands

12:15 „Þessar heimsóknir leiðtoga Þýskalands leiða hugann að margþættu sambandi ríkjanna tveggja, Íslands og Þýskalands, sem á sér aldalanga sögu,“ skrifar Svana Helen Björnsdóttir í tilefni af komu Angelu Merkel Þýskalandskanslara til Íslands á morgun. Meira »

Skynsamlegra að RÚV sé á fjárlögum

08:48 Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að það sé ef til vill skynsamlegt að leggja niður útvarpsgjaldið og setja starfsemi RÚV alfarið á fjárlög. Honum líst vel á að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði, en segir það aðra umræðu hvort „bæta“ þurfi ríkisfyrirtækinu tekjutapið. Meira »

Leituðu að vopnuðum manni

07:32 Fjölmennt lögreglulið leitaði að vopnuðum manni í Breiðholti í gærkvöldi og í nótt, en um kl. 23 í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um að maður væri á ferð í hverfinu með haglabyssu. Meira »

Eldur eftir flugeldasýningu í Hveragerði

07:24 Talsverður eldur kviknaði í gróðri í Hveragerði laust fyrir kl. 23 í gærkvöldi, við skotpall flugeldasýningar sem þar var haldin í tilefni bæjarhátíðar. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri birti myndskeið af slökkvistarfinu. Meira »

Hyggst kæra ólögmæta handtöku

Í gær, 22:32 „Ég er hissa á lygunum sem lögreglan lætur frá sér og mér finnst mjög sárt að vera handtekinn fyrir það hver ég er en ekki fyrir eitthvað sem ég gerði. Ég hélt að slík vinnubrögð liðust ekki,“ segir Elínborg Harpa Önundardóttir, sem var handtekin fyrir meint mótmæli í miðri Gleðigöngunni fyrr í dag. Meira »

Leit með sónar skilaði ekki árangri

Í gær, 20:49 Leitin að belgíska ferðamanninum sem talin er hafa fallið ofan í Þingvallavatn hélt áfram í dag með köfurum, þyrlu og sónartækjum sem skönnuðu botninn þar sem það var hægt. Þetta segir Gunnar Ingi Friðriksson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveita. Meira »

Ríkisstjórnin styrkir Reykjavíkurleikana

Í gær, 20:45 Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til Reykjavíkurleikanna sem haldnir verða árið 2020, en Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ásamt sérsamböndum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Reykjavíkurborg haldið Reykjavíkurleikana frá árinu 2008. Meira »

Bílstjóri Dr Strangelove

Í gær, 20:40 Á sjöunda áratugnum starfaði listamaðurinn Jón Valgeir Stefánsson sem bílstjóri í Berkeley, en meðal farþega hans var eðlisfræðingurinn Edward Teller, sem er að mörgum talinn faðir vetnissprengjunnar. Teller er fyrirmynd kvikmyndapersónunnar Dr Strangelove í samnefndri mynd Stanley Kubrick. Meira »

Vekur athygli á ofbeldi gegn börnum

Í gær, 20:20 Einar Hansberg Árnason lagði í gær af stað í hringferð til að styðja átak UNICEF á Íslandi gegn ofbeldi á börnum. Á einni viku, eða til 24. ágúst ætlar hann að stoppa í 36 sveitarfélögum og róa, skíða eða hjóla í sérstökum þrektækjum 13.000 metra á hverjum stað, einn metra fyrir hvert barn sem brotið er á. Meira »

Enginn hlaut 100 milljónirnar

Í gær, 19:38 Fyrsti vinningur lottósins gekk ekki út í kvöld en hann hljóðaði upp á rúmlega eitt hundrað milljónir króna. Fyrsti vinnungur verður því áttfaldur eftir viku. Meira »

150 milljónirnar „ótrúlegt bruðl“

Í gær, 18:52 „Það slær mann sem ótrúlegt bruðl,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Ríkisútvarpið spurður um 150 milljóna króna starfslokasamning Arion banka við Höskuld Ólafsson, fyrrverandi bankastjóra bankans. Meira »

Metfjöldi á Ísdegi Kjörís í Hveragerði

Í gær, 18:37 „Þetta hefur gengið rosalega vel, alveg meiriháttar. Ég held við höfum sjaldan verið með jafn marga gesti og í dag,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjörís, í samtali við mbl.is um Ísdag Kjöríss sem haldin var í dag samhliða bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar í Hveragerði. Lúsmísinn kom vel út. Meira »

Tekur ekki bara fallegar myndir

Í gær, 18:00 Chris Burkard, ljósmyndari og ævintýramaður, ferðast til allra heimshorna til að taka ótrúlegar landslagsmyndir sem og myndir af fólki við krefjandi aðstæður. Hann nýtur gífurlegra vinsælda, heldur úti instagram reikningi með milljónum fylgenda og hefur unnið fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum heims. Meira »

Best að dæma ekki bókina af leðurkápunni

Í gær, 17:02 Hatari lét sitt ekki eftir liggja og var óvenju glaður í bragði þegar mbl.is rakst á sveitina í Gleðigöngunni. Þeir fagna fjölbreytileikanum í miðbænum í dag, enda samræmist það hugmyndafræðinni. Meira »

Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Í gær, 16:50 Íslenskir neytendur eru orðnir opnari fyrir því að kaupa og matreiða fisktegundir sem áður sáust varla í eldhúsum landsmanna. Dýrari fiskurinn selst betur eftir því sem dregur nær helginni. Meira »

Var að mótmæla þátttöku lögreglunnar

Í gær, 16:49 Kona sem var tekin höndum og færð inn í lögreglubíl í miðbæ Reykjavíkur í dag í miðri Gleðigöngu var að mótmæla þátttöku lögreglunnar í Gleðigöngunnar. Hún er hluti af róttækum samtökum hinsegin fólks. Meira »
Til sölu Lundia hillur
Um 33 lengdarmetrar, 5 einingar, af þessum frábæru bókahillum til sölu. Lökkuð g...
Hornborð til sölu ódýrt.
Hornborð 65x65 cm. Hæð 45 cm. Vel með farið kr. 900.- Er í Garðabæ s: 8691204...
Ég skal selja fyrir þig!
Fasteignir óskast á söluskrá....
Til sölu nokkrar fágætar bækur
Sjálfstætt fólk 1-2, frumútgáfur með kápum Ilions-kvæði 1856 Flateyjarbók,...