Stefán Eiríksson skipaður í embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Dómsmálaráðherra hefur skipað Stefán Eiríksson, skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, í embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins frá og með 15. júlí 2006.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert