Hafnfirsk ungmenni mótmæla álversstækkun

Frá mótmælum í Hafnarfirði
Frá mótmælum í Hafnarfirði mbl.is/Ásdís

Hópur hafnfirska ungmenna kom saman á Thorsplani í miðbæ hafnarfjarðar til þess að mótmæla fyrirhugaðri stækkun álvers Alcan í Straumsvík. Hafnfirðingar kjósa á morgun um stækkun álversins. Alls eru 16.648 manns á kjörskrá.

mbl.is

Bloggað um fréttina