Fundur stendur enn yfir á Þingvöllum

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á Þingvöllum …
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á Þingvöllum í dag mbl.is/Ómar

Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem hófst á hádegi í bústað forsætisráðherraembættisins. á Þingvöllum stendur enn yfir. Formenn flokkanna gerðu stutt hlé á fundi sínum og sögðu fjölmiðlamönnum að góður andi væri í viðræðunum og að þeim miðaði vel. Frekari fregna af myndun nýrrar stjórnar mun þó ekki vera að vænta í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina