Morgunumferðin þung í borginni

Bílstjórar taka því flestir með stökustu ró þótt umferðin á helstu samgönguæðum höfuðborgarsvæðisins sé þung og gangi með hraða snigilsins á morgnana. Segja sumir að þá taki allt að 25 mínútur að fara leið sem aka megi á fimm mínútum þegar umferðin er lítil.

mbl.is

Bloggað um fréttina