Vill einkavæða Landsvirkjun

Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir stofnun Reykjavík Energy Invest á sínum tíma og Landsvirkjun Power nú ekki sambærilega, enda sé ekki verið að gera einkaréttarsamning eða renna saman við eitt fyrirtæki eins og stóð til í REI-málinu.

Honum sýnist þó stofnun LV Power - sem nefna má útrásarfyrirtæki Landsvirkjunar - gefa tilefni til þess að horft sé með alvöru til einkavæðingar Landsvirkjunar, enda sé hlutverk hins opinbera fyrst og fremst að tryggja grunnhagsmuni þjóðarinnar.

Fleiri fréttir í sjónvarpi mbl:

Milljóna tjón á ljósastaurum og jólaljósum

Úrhelli á Vestfjörðum

Frakklandsforseti neitar að tjá sig um meint ástarsamband

Fídel Kastró að hætta?

mbl.is
Loka