Ólafur hyggst láta verkin tala

Ólafur F. Magnússon nýkjörinn borgarstjóri tók við lyklavöldunum af Degi B. Eggertssyni að loknum borgarstjórnarfundi í dag. Ólafur segir að andstreymið í dag verði honum hvatning til að gera sitt besta sem borgarstjóri og hann muni láta verkin tala.

mbl.is

Bloggað um fréttina