Máli gegn Istorrent vísað frá

Héraðsdómur Reykjaness hefur vísað frá máli, sem myndrétthafar, tónskáld og hljómplötuútgefendur höfðuðu gegn Istorrent ehf. og forsvarsmanni félagsins.

Málið var höfðað til staðfestingar lögbanns, sem sett var á starfsemi netsíðunnar www.istorrent.is. Þá kröfðust rétthafarnir þess, að viðurkennt yrði með dómi að  óheimilt væri að starfrækja vefsíðuna www.torrent.is eða aðra sambærilega vefsíðu sem gerir notendum hennar kleift að fá þar aðgang að og deila innbyrðis höfundarréttarvörðu hljóð- og myndefni.

Dómur héraðsdóms í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina