Hringvegurinn lokaður á Möðrudalsöræfum

Hringvegurinn, þjóðvegur 1, er lokaður við Biskupsháls á Möðrudalsöræfum vegna vatnaskemmda. Þá er ófært um Hellisheiði eystri á Austurlandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina