Hraðakstur á Reykjanesbrautinni

mbl.is/Július

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í morgun af lögreglunni á Suðurnesjum. Þeir mældust á 127 og 112 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Þá var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Garðskagavegi í dag. Hann mældist á 112 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

mbl.is

Bloggað um fréttina