Alcoa greiðir veglegan kaupauka

mbl.is/Steinunn

Alcoa tilkynnti í morgun að starfsmenn Fjarðaáls fái greiddan kaupauka næstkomandi mánudag. Kaupaukinn nemur heilum mánaðarlaunum, að viðbættu 15% álagi.

Áður höfðu Ísal og Norðurál greitt starfsmönnum sínum kaupauka á síðustu vikum. Launaliður samnings AFLs og RSÍ við Alcoa Fjarðaál verður næst laus í apríl 2009.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert