Símarisi kaupir íslenskan hugbúnað

Lausnin er sérsniðin fyrir þjónustuver tæknifyrirtækja eins og Telia en hún gerir þeim kleift að halda betur utan um fyrirspurnir sem berast frá viðskiptavinum.

mbl.is