Fjölmennt í Nauthólsvík

Það var mikið um að vera í Nauthólsvíkinni í dag en mikill fjöldi sjósundsmanna var þar samankominn – í jólabaðinu ef svo má segja.

Sagt er að sjósundsiðkun sé bæði hressandi og bráðhollt. En er það einnig tilfellið þegar sjórinn er við frostmark?

mbl.is