Íslenskur bjór til Nýja-Íslands

Bjór frá Agli Skallagrímssyni og Ölvisholti verður til sölu í …
Bjór frá Agli Skallagrímssyni og Ölvisholti verður til sölu í Manitoba. Helgi Bjarnason

Íslenska ölið Egils Gull og Lava frá brugghúsinu Ölvisholti verður brátt til sölu í Manitoba í Nýja-Íslandi. Reiknað er með að fyrsta bjórsendingin frá Gamla-Íslandi rati í hillur vínbúða seinnipartinn í mars, að sögn Winnipeg Free Press.

mbl.is

Bloggað um fréttina