Gaf Má ekki loforð um launin

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. mbl.is/Golli

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur engin loforð eða fyrirheit gefið um væntanleg launakjör Más Guðmundssonar seðlabankastjóra, enda slíkt ekki á færi ráðherra.

Þetta kemur fram í svari Hrannars Björns Arnarssonar, aðstoðarmanns Jóhönnu, við fyrirspurn Morgunblaðsins í gær.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var tillagan um launahækkunina lögð fram í bankaráði Seðlabankans til þess að efna loforð sem Má var gefið af forsætisráðherra.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »