Umhverfisvænn dreki

Þessi stóri dreki er eflaust einn umhverfisvænsti jeppi landsins. Gunnlaugur Helgason útvarpsmaður lét breyta stóra ameríska bensínháknum í metanbíl, aðgerð sem mun borga sig upp á um 14 mánuðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina