Gufustrók leggur frá Eyjafjallajökli

Gufustók leggur frá Eyjafjallajökli.
Gufustók leggur frá Eyjafjallajökli. mynd/Jónas Erlendsson

Talsverðan gufustrók leggur nú frá eldstöðinni í Eyjafjallajökli en hann leggur frá gígnum, þar sem stöðuvatn hefur myndast. Mjög stillt veður er á Suðurlandi og sést strókurinn því sérlega vel.

Hægt er að skoða gosstöðvarnar á vefmyndavélum Mílu á Hvolsvelli og Þórólfsfelli á vefsíðunni eldgos.mila.is

mbl.is

Bloggað um fréttina