Tekin í notkun næsta vor

Húsin við Lækjargötu og Austurstræti sem urðu eldi að bráð árið 2007 erum óðum að taka á sig mynd. Húsin eru endurbyggð í upprunalegri mynd til að viðhalda einni elstu götumynd Reykjavíkur. Mbl sjónvarp fékk að kíkja inn og forvitnast um bygginguna og hvernig rekstur borgin vill fá í húsin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert