Ætlar fólk að kjósa?

Á morgun verður kosið til stjórnlagaþings. Margir segja að um sögulegar kosningar sé að ræða, enda í fyrsta sinn í sögu þjóðar sem slíkt þing kemur saman. Mbl.is leit í miðbæ Reykjavíkur í gær og spurði vegfarendur hvort þær ætluðu að gera sér ferð á kjörstað.

mbl.is

Bloggað um fréttina