Telur millistéttina enda í fátækt

Biðröð við húsakynni Fjölskylduhjálpar Íslands.
Biðröð við húsakynni Fjölskylduhjálpar Íslands. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Ásgerður Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands, segir ljóst að millistéttin á Íslandi að hluta muni enda í fátækt. Ástandið sé slíkt á Íslandi. Þetta kom fram í máli hennar í Silfri Egils í dag. Hún segir að um 700 fjölskyldur leiti sér aðstoðar hjá Fjölskylduhjálpinni í hverri viku. Fljótlega mun Fjölskylduhjálpin taka til starfa á Suðurnesjum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert