Alþingismenn hafa guggnað

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að þeir 25 fulltrúar sem kjörnir voru í hinni ógildu stjórnlagaþingskosningu njóti trausts. Hún segir að endurskoðun stjórnarskrár sé löngu tímabær og að Alþingismenn hafi „guggnað“ á því verkefni.

mbl.is