Samúð erlendra fjölmiðla ekki nóg

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að það sé gott að viðskiptadagblöðin Financial Times og Wall Street Journal hafi tekið undir málstað Íslendinga í Icesave-deilunni. Það sé hins vegar ekki nóg að njóta skilnings og samúðar í leiðurum erlendra fjölmiðla.

mbl.is