Gosið i heimsfréttunum
Fréttin um eldgosið í Grímsvötnum hefur í kvöld birst víða um heim. Margir miðlar eru með hana sem efstu frétt. Evrópubúar fylgjast vel með fréttum af eldgosum á Íslandi eftir að gosið í Eyjafjallajökli stöðvaði nánast alla flugumferð í Evrópu í fyrrasumar.
Röskunin á flugumferð í fyrra er sú mesta í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinni og kostaði flugfélög gríðarlega fjármuni.
Strax og gosið hófst sendi Veðurstofa Íslands upplýsingar til Bretlands en þar er Evrópska flugumferðarstjórnin staðsett sem tekur ákvörðun um lokun svæða.
Ákvörðun um lokun svæða fyrir flugumferð ræðst m.a. af vindátt, hversu mikið af ösku berst upp í háloftin og gerð öskunnar.
Nýlega birtu danskir og íslenskir vísindamenn niðurstöður viðamikillar rannsóknar á áhrifum öskunnar úr Eyjafjallajökli á flugvélar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að full ástæða hefði verið að banna flugumferð vegna gossins. Gosefnin hefðu náð mikilli hæð og gerð öskunnar hefði verið með þeim hætti að hún gæti grandað flugvélum ef mikið af ösku bærist inn í hreyfla flugvélar.
Bloggað um fréttina
-
Jóhanna: Eldgos og heimsendir
-
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n: Öskufall í Öræfum
-
Sigurður Haraldsson: Mjög þarft.
-
Guðmundur Júlíusson: Gosið í heimsfréttunum, skal engan undra
Innlent »
- Óska eftir vitnum að líkamsárás
- Móðir Nöru Walker óskar eftir náðun
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- SGS og SA funda á ný á morgun
- Henti barni út úr strætisvagni
- Varað við mikilli ölduhæð
- Barði konuna og henti inn í runna
- Auður með átta tilnefningar
- „Mun marka líf brotaþola það sem eftir“
- Óvenju há sjávarstaða
- „Með eggin í andlitinu“
- Málið litið grafalvarlegum augum
- Gekk í skrokk á konu á Háaleitisbraut
- Geta ekki orðið grundvöllur sátta
- „Ekki í samræmi við það sem öllum finnst“
- Yfir 800 mál tengd heimilisofbeldi
- Tvö ungabörn slösuðust í gær
- BSRB vill hátekjuskatt
- Búið að taka skýrslu af ökumönnunum
- Áhrif sviksamlegra aðgerða víðtæk
- Sjálfstæðisflokkurinn með 22,7%
- Meirihlutinn sakaður um valdníðslu
- Fimm ára dómur í Shooters-máli
- Vilja betri svör frá SA
- „Það ríkir bölvuð vetrartíð“
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Kröfur SGS ítrekaðar á fundi með SA
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- Hyggst hafa samband við viðskiptavini
- „Shaken-baby“-máli vísað frá
- Verkföll líkleg í mars
- Líst ekki vel á framhaldið
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- Frekari breytingar ekki í boði
- Heimkoma Tryggva áætluð í haust
- Landvernd safnar undirskriftum
- 75 brýr = 3.000 skilti
- Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux
- Sporðar íslensku jöklanna hopa
- Hindranir koma á óvart
- Skaplegt veður síðdegis
- Barn án ríkisfangs
- Búið að opna Hellisheiði
- Standi saman og vísi til sáttasemjara

- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- Henti barni út úr strætisvagni
- Vinna að niðurfellingu starfsleyfis
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- Barði konuna og henti inn í runna
- Fjórmenningar með umboð til að slíta
- Kjarnorkustyrjöld í Selsferð
- IKEA-blokkin í gagnið
- Málið litið grafalvarlegum augum
- „Mun marka líf brotaþola það sem eftir“