Innskráð(ur) sem:
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru beðnar um að leita að manni sem saknað var en hann hafði verið á leið frá Blönduósi til Sauðarkróks í nótt.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er maðurinn fundinn.