Stór plön þarf að skoða vel

Umhverfisráðherra segir að áform kínverska auðmannsins Huang Nubo, sem hyggst fjárfesta í ferðaþjónustu hér á landi, krefjist ítarlegrar skoðunar. Aðspurð hvort í þessu geti ekki falist mikil tækifæri segir ráðherra að öll skref feli í sér tækifæri en jafnframt þurfi að hafa augun opin.

mbl.is