Efnahagstillögur Sjálfstæðismanna

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í dag efnahagstillögur sínar sem jafnframt verða lagðar fram á þingi. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, segir tillögurnar fela í sér lausnir á vanda heimila og fyrirtækja í landinu.

Bjarni telur þær vera raunhæfar og jafnframt vera þær ítarlegustu sem lagðar hafi verið fyrir þingið í áraraðir. Hann er jafnframt vongóður um að þar verði vel tekið í þær og komist til framkvæmda.

mbl.is

Bloggað um fréttina