Nánast fullnaðarsigur Geirs

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að niðurstaða sem fékkst í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrr í dag sé nánast fullnaðarsigur Geirs. Hann leggur áherslu á að Geir hafi verið sýknaður af þeim ákæruliðum sem hafi mest verið í umræðunni frá upphafi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert