Fasteignagjöldin í 336 milljónir

mbl.is/Kristinn

Standi úrskurður yfirfasteignamatsnefndar óbreyttur munu fasteignagjöld tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu verða um 336 milljónir á ári en áður hafði verið gert ráð fyrir að fasteignagjöldin yrðu í mesta lagi 180 milljónir.

Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hörpu, segir að verið sé að meta hvort farið verði með málið fyrir dómstóla. Ef niðurstaðan standi sé ljóst að rekstrarfélag Hörpu þurfi að spýta í lófana og „auka tekjur og minnka gjöldin“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert