Flaug þotu í sumar en flytur nú veðurfréttir

Birta Líf er nýtt andlit á skjáum landsmanna.
Birta Líf er nýtt andlit á skjáum landsmanna. mbl.is/Árni Sæberg

Áhugi Birtu Lífar Kristinsdóttur á veðurfræði kviknaði í flugnámi. Hún birtist á skjáum landsmanna í fyrsta skipti í fyrrakvöld og flutti veðurfréttir í Ríkissjónvarpinu og leysti verkefnið af hendi líkt og hún hefði aldrei gert annað.

Birta mun fræða landsmenn um veðrið í sjónvarpinu reglulega í allan vetur.

Í sumar starfaði hún hjá Icelandair og flaug Boeing-þotu 757. Árið 2006 lauk hún atvinnuflugmannspróf frá Flugskóla Íslands. Eftir það hefur hún kennt veðurfræði og í Flugskólanum og líkað vel, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »