Harmi slegnir íbúar þurfa að reiða fram milljónir króna

Skuldir öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar nema 187 milljónum.
Skuldir öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar nema 187 milljónum. mbl.is/Golli

Margir íbúar öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar í Hafnarfirði eru harmi slegnir eftir að í ljós kom að þeir þyrftu að reiða fram milljónir króna á næstu vikum til að fá að búa áfram í húsunum.

Íslandsbanki mun taka allar íbúðirnar til sín nema hver einasti íbúi samþykki að leysa til sín íbúðirnar og gerast með þeim hætti þinglýstur eigandi að þeim.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir aðstandandi eins íbúans, að mikið þurfi að koma til eigi íbúarnir að geta reitt fram slíkar fjárhæðir á einum mánuði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »