Hryðjuverkalögin svartur blettur

Austin Mitchell
Austin Mitchell mbl.is/Styrmir Kári

„Gordon Brown hlustaði ekki, Darling hlustaði, en gerði síðan ekkert,“ segir Austin Mitchell, fyrrverandi þingmaður Verkamannaflokksins breska.

Hann hlaut fálkaorðuna á fimmtudaginn fyrir störf sín í þágu bættra samskipta Íslands og Bretlands.

Í viðtali í Morgunblaðinu í dag segir Mitchell hryðjuverkalöggjöfina svartan blett á samskiptum þjóðanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: