Kortafyrirtækin fá milljarða

mbl.is/afp

Kortafyrirtækin Borgun og Valitor koma til með að hagnast umtalsvert á yfirtöku Visa International Service á Visa Europe.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gæti salan fært fyrirtækjunum vel á annan tug milljarða króna, að því er fram kemur í blaðinu í dag.

Tilkynnt var um yfirtökuna seint á síðasta ári og var kaupverðið 21,2 milljarðar evra eða rúmir þrjú þúsund milljarðar króna. Enn á þó eftir að ganga frá lausum endum en búist er við að kaupin gangi í gegn á næstu mánuðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert