Fjölmörg fyrirtæki á listanum umdeilda

Álistanum umrædda eru tilgreind 40 eignarhaldsfélög ásamt dótturfélögum.
Álistanum umrædda eru tilgreind 40 eignarhaldsfélög ásamt dótturfélögum. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Með samningi sem leiddi til yfirtöku slitabús Kaupþings á 87% hlut í Arion banka í september 2009 var tekinn saman listi yfir fjölmörg fyrirtæki sem skulduðu bankanum.

Ætlunin var að láta mögulega virðisaukningu útlánanna ganga upp í skuld slitabúsins við bankann, en hún nam 38,3 milljörðum króna, jafnvel þótt um eignir bankans sjálfs væri að ræða.

Til listans hefur verið vísað sem „dauðalistans“ í opinberri umræðu en hann hefur aldrei komið fyrir augu almennings fyrr en nú þegar Morgunblaðið birtir hluta af honum í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert