60% aukning í sölu á rafbókum hér í ár

Rafbókaverslun á netinu.
Rafbókaverslun á netinu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Mikill kippur hefur komið í framboð og í kjölfarið sölu á rafbókum hér á landi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Að sögn Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, hefur orðið 60% aukning í sölu á rafbókum fyrstu níu mánuði ársins.

„Og þreföldun nú fyrstu vikuna í nóvember,“ segir Egill sem telur að þetta sé viðbót við hefðbundna bóksölu og snúi ekki síst að yngri kynslóðinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »