Skjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið

Jarðskálfti af stærð 3,5 varð í Skjaldbreið í kvöld.
Jarðskálfti af stærð 3,5 varð í Skjaldbreið í kvöld. Kort/Map.is

Jarðskjálfti sem mældist 3,5 af stærð varð í Skjaldbreið klukkan 19:20 í kvöld. 

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni fannst skjálftinn meðal annars í Biskupstungum og á Kjalarnesi. 

Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 

Hér má fylgjast með jarðskjálftavirkni á öllu landinu síðustu 48 klukkustundir. 

mbl.is

Bloggað um fréttina