Skjálftinn kostaði 16 milljarða

Skemmdir af völdum Suðurlandsskjálftans.
Skemmdir af völdum Suðurlandsskjálftans. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Heildartjón í Suðurlandsskjálftanum í maí 2008 reyndist rúmlega 16 milljarðar króna að núvirði.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ) um mat á áhrifum á breytingu á eigin áhættu tjónþola.

Í skýrslunni kemur jafnframt fram að Suðurlandsskjálftinn sé stærsti vátryggingaratburður í sögu VTÍ, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert